Í skýrslutöku hjá lögreglu Guðjón Helgason skrifar 11. júlí 2007 13:46 Rússnesk vændiskona sem bauð blíðu sína gegn greiðslu á hóteli í Reykjavík var vísað út af herbergi sínu í gær. Hún er nú í skýrslutöku hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Lögregla segir of snemmt að segja til um hvort málið tengist mansali. Þegar fréttastofa kannaði vefsíðu rússneskrar fylgdarþjónustu í gær voru þar upplýsingar um Reykjavíkurheimsókn tuttugu og þriggja ára konu sem kallar sig Ornellu. Þar var útlistuð nákvæmlega það kynlíf sem var í boði og fór ekki á milli mála hvað átt var við. Ítarlegur verðlisti var á síðunni og með auðveldum hætti hægt að panta einn eða fleiri klukkutíma í gær og næstu þrjá daga þar á eftir. Fréttastofa pantaði tíma og reyndi að ná tali af koununni - en hún vildi ekki veita viðtal. Þegar vefsíða fylgdarþjónustunnar var skoðuð í morgun var Ornella ekki lengur á forsíðunni en þegar nánar var skoðað mátti finna upplýsingar um hana en ekki var hægt að bóka heimsókn í Reykjavík. Þær upplýsingar fengust síðan hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins að málið hefði verið tekið til skoðunar vegna fréttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Lögregla fór þegar til hennar á hótelið í gærkvöldi og kom hún síðan á lögreglustöð til skýrslutöku í morgun. Vildi lögregla lítið tjá sig um málið að svo stöddu. Of snemmt væri að segja til um hvort það tengdist mansali. Eiríkur Beck, öryggisstjóri Icelandair hótela, segir að mál sem þessi geti vissulega komið upp á hótelum hvar sem er. Nordica og önnur hótel Icelandair hafi viðbragðsáætlun og henni hafi verið fylgt eftir frétt Stöðvar 2. Konunni hefi verið vísað af hótelinu. Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Rússnesk vændiskona sem bauð blíðu sína gegn greiðslu á hóteli í Reykjavík var vísað út af herbergi sínu í gær. Hún er nú í skýrslutöku hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Lögregla segir of snemmt að segja til um hvort málið tengist mansali. Þegar fréttastofa kannaði vefsíðu rússneskrar fylgdarþjónustu í gær voru þar upplýsingar um Reykjavíkurheimsókn tuttugu og þriggja ára konu sem kallar sig Ornellu. Þar var útlistuð nákvæmlega það kynlíf sem var í boði og fór ekki á milli mála hvað átt var við. Ítarlegur verðlisti var á síðunni og með auðveldum hætti hægt að panta einn eða fleiri klukkutíma í gær og næstu þrjá daga þar á eftir. Fréttastofa pantaði tíma og reyndi að ná tali af koununni - en hún vildi ekki veita viðtal. Þegar vefsíða fylgdarþjónustunnar var skoðuð í morgun var Ornella ekki lengur á forsíðunni en þegar nánar var skoðað mátti finna upplýsingar um hana en ekki var hægt að bóka heimsókn í Reykjavík. Þær upplýsingar fengust síðan hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins að málið hefði verið tekið til skoðunar vegna fréttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Lögregla fór þegar til hennar á hótelið í gærkvöldi og kom hún síðan á lögreglustöð til skýrslutöku í morgun. Vildi lögregla lítið tjá sig um málið að svo stöddu. Of snemmt væri að segja til um hvort það tengdist mansali. Eiríkur Beck, öryggisstjóri Icelandair hótela, segir að mál sem þessi geti vissulega komið upp á hótelum hvar sem er. Nordica og önnur hótel Icelandair hafi viðbragðsáætlun og henni hafi verið fylgt eftir frétt Stöðvar 2. Konunni hefi verið vísað af hótelinu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Sjá meira