Flokksformennirnir ræða við þingmenn sína 22. maí 2007 06:55 MYND/Valgarður Stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar verður væntanlega haldið áfram í dag en hlé var gert á þeim í gær. Gera má ráð fyrir að flokkarnir séu að ná saman. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins er viðbúið fundi í Valhöll klukkan 19 í kvöld og flokkstjórn Samfylkingarinnar er líka sagt að bíða átekta. Flokksformennirnir hafa rætt við þingmenn sína í morgun. Gert er ráð fyrir því að næstu fundir verði tímasettir í hádeginu. Þriggja og hálfs tíma fundi flokkanna lauk um fjögurleytið í gær en talsmenn beggja flokka sögðu þá að það þýddi ekki að viðræðurnar væru að sigla í strand heldur hefðu hóparnir þurft að kanna ýmis mál nánar. Að öðru leyti verjast þeir fregna af framgangi mála. Á bloggsíðu Steingríms Sævarrs Ólafssonar, ritstjóra Íslands í dag, er sagt frá því að skeyti hafi verið sent frá Valhöll síðdegis í gær þar sem fulltrúar í flokksráði Sjálfstæðisflokksins séu beðnir um að vera viðbúnir því að fundur verði haldinn kl. 19 í kvöld. Staðfesting og dagskrá fundarins verði send út fyrir hádegi í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins markar stefnu flokksins og tekur afstöðu til annarra stjórnmálaflokka, það er hvort fara eigi í samstarf við þá. Kosningar 2007 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Fleiri fréttir Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar verður væntanlega haldið áfram í dag en hlé var gert á þeim í gær. Gera má ráð fyrir að flokkarnir séu að ná saman. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins er viðbúið fundi í Valhöll klukkan 19 í kvöld og flokkstjórn Samfylkingarinnar er líka sagt að bíða átekta. Flokksformennirnir hafa rætt við þingmenn sína í morgun. Gert er ráð fyrir því að næstu fundir verði tímasettir í hádeginu. Þriggja og hálfs tíma fundi flokkanna lauk um fjögurleytið í gær en talsmenn beggja flokka sögðu þá að það þýddi ekki að viðræðurnar væru að sigla í strand heldur hefðu hóparnir þurft að kanna ýmis mál nánar. Að öðru leyti verjast þeir fregna af framgangi mála. Á bloggsíðu Steingríms Sævarrs Ólafssonar, ritstjóra Íslands í dag, er sagt frá því að skeyti hafi verið sent frá Valhöll síðdegis í gær þar sem fulltrúar í flokksráði Sjálfstæðisflokksins séu beðnir um að vera viðbúnir því að fundur verði haldinn kl. 19 í kvöld. Staðfesting og dagskrá fundarins verði send út fyrir hádegi í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins markar stefnu flokksins og tekur afstöðu til annarra stjórnmálaflokka, það er hvort fara eigi í samstarf við þá.
Kosningar 2007 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Fleiri fréttir Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Sjá meira