Hvetja breska neytendur til að sniðganga íslenskan fisk Oddur Ástráðsson skrifar 10. apríl 2007 07:57 Hvalaverndunarsamtök í Bretlandi hvetja stórmarkaði og neytendur til að sniðganga fiskafurðir frá HB Granda vegna tengsla við Hval hf. Forstjóri Granda segir áeggjan samtakanna byggjast á gömlum upplýsingum og hefur ekki áhyggjur af því að verslun við Breta dragist saman. Fram kemur í frétt á vef samtakanna, Whale and Dolphin Conservation Society að Grandi hf. sé í samstarfi við Hval hf. um geymslu á hrefnukjöti. Neytendur eru því hvattir til að sniðganga vörur frá Granda. Samkvæmt skoðanakönnun sem vitnað er í á vef samtakanna eru 82% Breta á móti hvalveiðum. Forstjóri Granda segist ekki hafa áhyggjur af því að verslun við Breta dragist saman. Forstjórinn, Eggert B. Guðmundsson segir Granda hafa leigt Hval hf. húsnæði um nokkurra vikna skeið síðasta haust og að eignatengsl sem hvalverndurnarsamtökin bendi á eigi að vera lýðum ljós. Hann segir að Grandi eigi fasta og góða viðskiptavini í Bretlandi sem viti vel hvað skynsöm nýting sjávarstofna snúist um. HB Grandi hefur mikilla hagsmuna að gæta í verslun við Bretland. Eggert segir að á milli 15 og 20 prósent af útflutningi fyrirtækisins fari þangað, á síðasta ári hafi Grandi selt fisk til Bretlands fyrir um tvo milljarða króna. Erlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Hvalaverndunarsamtök í Bretlandi hvetja stórmarkaði og neytendur til að sniðganga fiskafurðir frá HB Granda vegna tengsla við Hval hf. Forstjóri Granda segir áeggjan samtakanna byggjast á gömlum upplýsingum og hefur ekki áhyggjur af því að verslun við Breta dragist saman. Fram kemur í frétt á vef samtakanna, Whale and Dolphin Conservation Society að Grandi hf. sé í samstarfi við Hval hf. um geymslu á hrefnukjöti. Neytendur eru því hvattir til að sniðganga vörur frá Granda. Samkvæmt skoðanakönnun sem vitnað er í á vef samtakanna eru 82% Breta á móti hvalveiðum. Forstjóri Granda segist ekki hafa áhyggjur af því að verslun við Breta dragist saman. Forstjórinn, Eggert B. Guðmundsson segir Granda hafa leigt Hval hf. húsnæði um nokkurra vikna skeið síðasta haust og að eignatengsl sem hvalverndurnarsamtökin bendi á eigi að vera lýðum ljós. Hann segir að Grandi eigi fasta og góða viðskiptavini í Bretlandi sem viti vel hvað skynsöm nýting sjávarstofna snúist um. HB Grandi hefur mikilla hagsmuna að gæta í verslun við Bretland. Eggert segir að á milli 15 og 20 prósent af útflutningi fyrirtækisins fari þangað, á síðasta ári hafi Grandi selt fisk til Bretlands fyrir um tvo milljarða króna.
Erlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent