Árásarpiltarnir ákærðir á næstunni 2. apríl 2007 18:30 Kæra á hendur piltunum þremur, sem frömdu hrottalega líkamsárás í Garðarstræti á nýársnótt, verður send til ákærusviðs lögreglu á næstunni. Piltarnir, sem allir eru ungir að árum, geta átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi. Fyrst eftir árásina var ekki vitað hverjir árásarmennirnir voru en eftir að sjónvarpsstöðvarnar höfðu sýnt upptökur af atburðarásinni úr eftirlitsmyndavél komu foreldrar piltanna, sem eru 16 og 17 ára, með þá lögreglustöð. Við yfirheyrslur játuðu þeir á sig að hafa ráðist á tvo unga menn í Garðastræti og veitt öðrum mjög alvarlegan áverka, en hann höfuðkúpubrotnaði. Árásin var tilefnislaus og óvanalega hrottaleg en mennirnir eru sagðir hafa sparkað ítrekað í fórnarlömb sín eftir að þau misstu meðvitund. Árásarmennirnir sem voru ölvaðir skildu við mennina tvo meðvitundarlausa í götunni. Einn árásarpiltanna er aðeins 16 ára og hinir tveir eru 17. Barnaverndaryfirvöldum var gert viðvart, en þeir eru þó allir orðnir sakhæfir, en það gerist við 15 ára aldur. Piltarnir þrír hafa ekki áður gerst bortlegir við lög eða verið til vandræða. Rannsókn málsins er lokið en aðeins er beðið eftir áverkavottorði frá öðru fórnarlambinu. Þegar það berst lögreglu verður málið sent til ákærusviðs lögreglunnar og gefin úr ákæra á hendur mönnunum. Mennirnir verða ákærðir fyrir brot á 218. grein almennra hegningarlaga en samkvæmt þeim geta þeir átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Kæra á hendur piltunum þremur, sem frömdu hrottalega líkamsárás í Garðarstræti á nýársnótt, verður send til ákærusviðs lögreglu á næstunni. Piltarnir, sem allir eru ungir að árum, geta átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi. Fyrst eftir árásina var ekki vitað hverjir árásarmennirnir voru en eftir að sjónvarpsstöðvarnar höfðu sýnt upptökur af atburðarásinni úr eftirlitsmyndavél komu foreldrar piltanna, sem eru 16 og 17 ára, með þá lögreglustöð. Við yfirheyrslur játuðu þeir á sig að hafa ráðist á tvo unga menn í Garðastræti og veitt öðrum mjög alvarlegan áverka, en hann höfuðkúpubrotnaði. Árásin var tilefnislaus og óvanalega hrottaleg en mennirnir eru sagðir hafa sparkað ítrekað í fórnarlömb sín eftir að þau misstu meðvitund. Árásarmennirnir sem voru ölvaðir skildu við mennina tvo meðvitundarlausa í götunni. Einn árásarpiltanna er aðeins 16 ára og hinir tveir eru 17. Barnaverndaryfirvöldum var gert viðvart, en þeir eru þó allir orðnir sakhæfir, en það gerist við 15 ára aldur. Piltarnir þrír hafa ekki áður gerst bortlegir við lög eða verið til vandræða. Rannsókn málsins er lokið en aðeins er beðið eftir áverkavottorði frá öðru fórnarlambinu. Þegar það berst lögreglu verður málið sent til ákærusviðs lögreglunnar og gefin úr ákæra á hendur mönnunum. Mennirnir verða ákærðir fyrir brot á 218. grein almennra hegningarlaga en samkvæmt þeim geta þeir átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira