Fótbolti

Tékkar sektaðir eftir teiti með vændiskonum

Tomas Rosicky
Tomas Rosicky NordicPhotos/GettyImages
Tomas Rosicky og fimm aðrir félagar hans úr tékkneska landsliðinu hafa verið sektaðir um 25.000 pund fyrir að eyða nótt á hótelherbergi með sex vændiskonum um helgina. Tékkar töpuðu 2-1 fyrir Þjóðverjum í undankeppni EM á laugardaginn og tékkneskur blaðamaður sem var á hótelinu varð vitni af skemmtanahaldi leikmanna síðar um kvöldið. Unnusta Rosicky neitaði að tjá sig um málið á blaðamannafundi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×