Fótbolti

Byrjunarlið Íslands gegn Spánverjum

Eyjólfur Sverrisson er búinn að tilkynna byrjunarlið sitt sem mætir Spánverjum klukkan 20 í kvöld í undankeppni EM í knattspyrnu. Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður Hammarby, spilar sinn fyrsta landsleik í dag.

Byrjunarliðið: (4-4-2):



Markvörður: Árni Gautur Arason

Hægri bakvörður: Kristján Örn Sigurðsson

Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunnarsson

Miðverðir: Ívar Ingimarsson og Ólafur Örn Bjarnason

Tengiliðir: Brynjar Björn Gunnarsson og Arnar Þór Viðarsson

Hægri kantur: Grétar Rafn Steinsson

Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson

Framherjar: Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði og Veigar Páll Gunnarsson

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×