Erlent

Morðingi í leyfi drap aftur

Norskur karlmaður, Quang Minh Pham hefur verið handtekinn grunaður um að hafa myrt 31 árs gamlan mann sem saknað hafði verið í viku en fannst í skottinu á bíl Pham í gær. Pham, sem er 34 ára var dæmdur fyrir manndráp fyrir átta árum en var í leyfi frá fangelsinu þar sem hann afplánar 21 árs dóm. Verdens Gang í Noregi greinir frá þessu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×