Erlent

Friður á Fílabeinsströndinni

Laurent Gbagbo forseti Fílabeinsstrandarinnar og Guillaume Soro foringi skæruliðasveita í landinu skrifuðu í dag undir friðarsamkomulag sem bindur enda á borgarastríð sem staðið hefur í fimm ár í landinu. Samningurinn er árangur mánaðrlangra viðræðna sem fram hafa farið í nágrannalandinu Burkina Faso með stuðningi Sameinuðu þjóðanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×