Fótbolti

Fullkomið kvöld hjá spænskum liðum

Öll spænsku liðin í UEFA bikarkeppninni komust áfram í gærkvöldi.

Sevilla vann Steaua Bucharest 1-0 á heimavelli sínum og samanlegt sigruðu þeir 3-0. Espanyol unnu Livorno 2-0, samanlagt 4-1. Celta Vigo hafði betur gegn Spartak Moskvu 2-1 og unnu samanlagt 3-2 á meðan Osasuna marði Bordeaux 1-0 með marki á síðustu mínútu í framlengingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×