Fótbolti

Englendingar skera niður æfingaleiki

NordicPhotos/GettyImages
Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að skera niður æfingaleiki enska landsliðsins á næstu árum. Liðið mun því leika 18 æfingaleiki á næstu fjórum árum í stað 20. Þetta var málamiðlun milli þjálfaranna sem vildu færri leiki og knattspyrnusambandsins sem vildi fleiri leiki vegna tekjusöfnunar og sjónvarpsréttar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×