Þjálfari Nígeríu reiður 7. febrúar 2007 02:17 Samherjarnir John Obi Mikel og Michael Essien frá Chelsea öttu kappi í gær NordicPhotos/GettyImages Segja má að gærkvöldið hafi ekki verið kvöld Austin Eguavoen, þjálfara Nígeríu. Lið hans steinlá 4-1 fyrir Gana í æfingaleik á Englandi og tapaði þar með fyrir Gana í fyrsta skipti í 15 ár. Tveir leikmanna nígeríska liðsins sem leika á Englandi voru svo heldur betur í eldlínunni. Framherjinn Obafemi Martins hjá Newcastle var valinn í lið Nígeríu fyrir tveimur vikum og gaf fullan kost á sér í leikinn - en hann var hvergi sjáanlegur þegar liðið mætt til leiks í gærkvöld og kunni þjáfari liðsins honum litlar þakkir fyrir hegðan sína. Þá vakti mikla athygli að hinn ungi John Obi Mikel hjá Chelsea spilaði allar 90 mínúturnar fyrir Nígeríu í gær, en Jose Mourinho hafði áður lýst því yfir að drengurinn væri meiddur á læri og yrði frá keppni í amk tvær vikur. "Hvað Obafemi Martins varðar mun ég fara með mál hans í valdamestu menn innan knattspyrnuhreifingarinnar, því svona framkoma er til háborinnar skammar. Í máli Mikel verð ég að segja að ég skil ekkert í Jose Mourinho að segja að hann sé meiddur, því hann spilaði allan leikinn og kenndi sér einskis meins. Ég er hræddur um að Mourinho hafi ekki verið að segja mér allan sannleikann," sagði Eguavoen hundfúll eftir leikinn. Mörk frá Laryea Kingson, Sulley Muntari, Junior Agogo og varamanninum Asamoah Frimpong tryggðu Ganamönnum þægilegan sigur á liði Claude Le Roy og ærðust stuðningsmenn Ganaliðsins á pöllunum og ruddust sumir hverjir inn á völlinn eftir annað og þriðja markið á Griffin Park. Taiwo Taye minnkaði muninn fyrir Nígeríu úr vítaspyrnu. Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Segja má að gærkvöldið hafi ekki verið kvöld Austin Eguavoen, þjálfara Nígeríu. Lið hans steinlá 4-1 fyrir Gana í æfingaleik á Englandi og tapaði þar með fyrir Gana í fyrsta skipti í 15 ár. Tveir leikmanna nígeríska liðsins sem leika á Englandi voru svo heldur betur í eldlínunni. Framherjinn Obafemi Martins hjá Newcastle var valinn í lið Nígeríu fyrir tveimur vikum og gaf fullan kost á sér í leikinn - en hann var hvergi sjáanlegur þegar liðið mætt til leiks í gærkvöld og kunni þjáfari liðsins honum litlar þakkir fyrir hegðan sína. Þá vakti mikla athygli að hinn ungi John Obi Mikel hjá Chelsea spilaði allar 90 mínúturnar fyrir Nígeríu í gær, en Jose Mourinho hafði áður lýst því yfir að drengurinn væri meiddur á læri og yrði frá keppni í amk tvær vikur. "Hvað Obafemi Martins varðar mun ég fara með mál hans í valdamestu menn innan knattspyrnuhreifingarinnar, því svona framkoma er til háborinnar skammar. Í máli Mikel verð ég að segja að ég skil ekkert í Jose Mourinho að segja að hann sé meiddur, því hann spilaði allan leikinn og kenndi sér einskis meins. Ég er hræddur um að Mourinho hafi ekki verið að segja mér allan sannleikann," sagði Eguavoen hundfúll eftir leikinn. Mörk frá Laryea Kingson, Sulley Muntari, Junior Agogo og varamanninum Asamoah Frimpong tryggðu Ganamönnum þægilegan sigur á liði Claude Le Roy og ærðust stuðningsmenn Ganaliðsins á pöllunum og ruddust sumir hverjir inn á völlinn eftir annað og þriðja markið á Griffin Park. Taiwo Taye minnkaði muninn fyrir Nígeríu úr vítaspyrnu.
Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn