240 íslenskar þjónustuíbúðir á Spáni 2. febrúar 2007 18:45 Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira