Vill að Margrét leiði lista í Reykjavík 28. janúar 2007 18:45 Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira