Íslendingar töpuðu 28. janúar 2007 16:09 MYND/Vísir Íslendingar töpuðu síðasta leik sínum í milliriðli HM í handbolta gegn gestgjöfum Þjóðverja, 33-28. Þjóðverjar höfðu talsverða yfirburði í leiknum og leikur íslenska liðsins bar þess keim að liðið væri þegar búið að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit. Nokkuð ljóst er að Ísland hafnar í 3. sæti milliriðilsins. Íslenska liðið náði 1-0 forystu í leiknum en það var í fyrsta og eina sinn sem það hafði yfir í leiknum. Í stöðunni 4-4 skildu leiðir, Þjóðverjar skoruðu fimm mörk í röð og náðu forskoti sem þeir létu aldrei af hendi. Í hálfleik var munurinn sex mörk, 17-11, en í síðari hálfleik bætti þýska liðið smátt og smátt við forskot sitt. Mest var munurinn níu mörk í stöðunni 27-18 en íslenska liðið náði að minnka muninn á lokamínútunum og laga stöðuna eilítið. Þegar uppi var staðið munaði fimm mörkum á liðunum, 33-28. Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, leyfði öllum leikmönnum liðsins að spreyta sig nokkuð jafnt í leiknum og nýtti Markús Máni Michaelsson tækifærið til hins ýtrasta og skoraði 10 mörk. Guðjón Valur Sigurðsson bætti við 7 mörkum en þeir tveir voru langatkvæðamestir hjá íslenska liðinu. Úrslitin þýða væntanlega að Íslendingar hafna í þriðja sæti milliriðilsins og Þjóðverjar í öðru, að því gefnu að Pólverjar leggi Slóvena af velli síðar í dag. Þá hafna Pólverjar í efsta sæti en Frakkar verða að öllum líkindum í því fjórða. Fréttir Innlent Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
Íslendingar töpuðu síðasta leik sínum í milliriðli HM í handbolta gegn gestgjöfum Þjóðverja, 33-28. Þjóðverjar höfðu talsverða yfirburði í leiknum og leikur íslenska liðsins bar þess keim að liðið væri þegar búið að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit. Nokkuð ljóst er að Ísland hafnar í 3. sæti milliriðilsins. Íslenska liðið náði 1-0 forystu í leiknum en það var í fyrsta og eina sinn sem það hafði yfir í leiknum. Í stöðunni 4-4 skildu leiðir, Þjóðverjar skoruðu fimm mörk í röð og náðu forskoti sem þeir létu aldrei af hendi. Í hálfleik var munurinn sex mörk, 17-11, en í síðari hálfleik bætti þýska liðið smátt og smátt við forskot sitt. Mest var munurinn níu mörk í stöðunni 27-18 en íslenska liðið náði að minnka muninn á lokamínútunum og laga stöðuna eilítið. Þegar uppi var staðið munaði fimm mörkum á liðunum, 33-28. Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, leyfði öllum leikmönnum liðsins að spreyta sig nokkuð jafnt í leiknum og nýtti Markús Máni Michaelsson tækifærið til hins ýtrasta og skoraði 10 mörk. Guðjón Valur Sigurðsson bætti við 7 mörkum en þeir tveir voru langatkvæðamestir hjá íslenska liðinu. Úrslitin þýða væntanlega að Íslendingar hafna í þriðja sæti milliriðilsins og Þjóðverjar í öðru, að því gefnu að Pólverjar leggi Slóvena af velli síðar í dag. Þá hafna Pólverjar í efsta sæti en Frakkar verða að öllum líkindum í því fjórða.
Fréttir Innlent Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira