Hitafundur hjá Framsókn á Selfossi 27. janúar 2007 18:49 Skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, Helga Sigrún Harðardóttir, verður í þriðja sæti lista flokksins í Suðurkjördæmi. Það var samþykkt á fjölmennum hitafundi á Hótel Selfossi í dag. Loft var lævi blandið á Hótel Selfossi í dag þar fjölmargir létu í ljósi óánægju sína með tillögu kjörstjórnar um að fá Helgu Sigrúnu inn í 3. sætið sem var tómt eftir að Hjálmar Árnason ákvað að hætta. Hópur framsóknarmanna vildi að listinn færðist einfaldlega upp og Eygló Harðardóttir sem lenti í fjórða sæti myndi flytjast upp í það þriðja. Bjarni Harðarson, sem er í 2. sæti, að um hundrað manns væru í salnum og líklega um 100 skoðanir. Fyrir sumum snýst þetta um þúfupólitík, aðra aðferðarfræði og pólitískan frama, segir Bjarni. Aðspurður sagði hann það vissulega lýðræðislegt að taka inn manneskju sem ekki hefði tekið þátt í prófkjöri. Algengasta aðferðin við svona aðstæður væri einmitt að kippa inn nýrri manneskju og auk þess hafi Eygló fengið bindandi kosningu í fjórða sætið. Og auðvitað snýst þetta líka um að Suðurnesjamaðurinn Hjálmar hættir og inn vilja menn konu sem er fædd og uppalin á Suðurnesjum - þar sem fjörutíu prósent atkvæða í kjördæminu búa. Formaður kjörstjórnar segir þetta sigurstranglegasta listann. Fundurinn dróst fram eftir degi en eftir atkvæðagreiðslu kom í ljós að tillaga stjórnar var samþykkt með meirihluta atkvæða. Niðurstaðan: 68 samþykktu tillögu kjörstjórnar, 37 sögðu nei. Auðir og ógildir seðlar voru fjórir. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, Helga Sigrún Harðardóttir, verður í þriðja sæti lista flokksins í Suðurkjördæmi. Það var samþykkt á fjölmennum hitafundi á Hótel Selfossi í dag. Loft var lævi blandið á Hótel Selfossi í dag þar fjölmargir létu í ljósi óánægju sína með tillögu kjörstjórnar um að fá Helgu Sigrúnu inn í 3. sætið sem var tómt eftir að Hjálmar Árnason ákvað að hætta. Hópur framsóknarmanna vildi að listinn færðist einfaldlega upp og Eygló Harðardóttir sem lenti í fjórða sæti myndi flytjast upp í það þriðja. Bjarni Harðarson, sem er í 2. sæti, að um hundrað manns væru í salnum og líklega um 100 skoðanir. Fyrir sumum snýst þetta um þúfupólitík, aðra aðferðarfræði og pólitískan frama, segir Bjarni. Aðspurður sagði hann það vissulega lýðræðislegt að taka inn manneskju sem ekki hefði tekið þátt í prófkjöri. Algengasta aðferðin við svona aðstæður væri einmitt að kippa inn nýrri manneskju og auk þess hafi Eygló fengið bindandi kosningu í fjórða sætið. Og auðvitað snýst þetta líka um að Suðurnesjamaðurinn Hjálmar hættir og inn vilja menn konu sem er fædd og uppalin á Suðurnesjum - þar sem fjörutíu prósent atkvæða í kjördæminu búa. Formaður kjörstjórnar segir þetta sigurstranglegasta listann. Fundurinn dróst fram eftir degi en eftir atkvæðagreiðslu kom í ljós að tillaga stjórnar var samþykkt með meirihluta atkvæða. Niðurstaðan: 68 samþykktu tillögu kjörstjórnar, 37 sögðu nei. Auðir og ógildir seðlar voru fjórir.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira