Hitafundur hjá Framsókn á Selfossi 27. janúar 2007 18:49 Skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, Helga Sigrún Harðardóttir, verður í þriðja sæti lista flokksins í Suðurkjördæmi. Það var samþykkt á fjölmennum hitafundi á Hótel Selfossi í dag. Loft var lævi blandið á Hótel Selfossi í dag þar fjölmargir létu í ljósi óánægju sína með tillögu kjörstjórnar um að fá Helgu Sigrúnu inn í 3. sætið sem var tómt eftir að Hjálmar Árnason ákvað að hætta. Hópur framsóknarmanna vildi að listinn færðist einfaldlega upp og Eygló Harðardóttir sem lenti í fjórða sæti myndi flytjast upp í það þriðja. Bjarni Harðarson, sem er í 2. sæti, að um hundrað manns væru í salnum og líklega um 100 skoðanir. Fyrir sumum snýst þetta um þúfupólitík, aðra aðferðarfræði og pólitískan frama, segir Bjarni. Aðspurður sagði hann það vissulega lýðræðislegt að taka inn manneskju sem ekki hefði tekið þátt í prófkjöri. Algengasta aðferðin við svona aðstæður væri einmitt að kippa inn nýrri manneskju og auk þess hafi Eygló fengið bindandi kosningu í fjórða sætið. Og auðvitað snýst þetta líka um að Suðurnesjamaðurinn Hjálmar hættir og inn vilja menn konu sem er fædd og uppalin á Suðurnesjum - þar sem fjörutíu prósent atkvæða í kjördæminu búa. Formaður kjörstjórnar segir þetta sigurstranglegasta listann. Fundurinn dróst fram eftir degi en eftir atkvæðagreiðslu kom í ljós að tillaga stjórnar var samþykkt með meirihluta atkvæða. Niðurstaðan: 68 samþykktu tillögu kjörstjórnar, 37 sögðu nei. Auðir og ógildir seðlar voru fjórir. Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira
Skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins, Helga Sigrún Harðardóttir, verður í þriðja sæti lista flokksins í Suðurkjördæmi. Það var samþykkt á fjölmennum hitafundi á Hótel Selfossi í dag. Loft var lævi blandið á Hótel Selfossi í dag þar fjölmargir létu í ljósi óánægju sína með tillögu kjörstjórnar um að fá Helgu Sigrúnu inn í 3. sætið sem var tómt eftir að Hjálmar Árnason ákvað að hætta. Hópur framsóknarmanna vildi að listinn færðist einfaldlega upp og Eygló Harðardóttir sem lenti í fjórða sæti myndi flytjast upp í það þriðja. Bjarni Harðarson, sem er í 2. sæti, að um hundrað manns væru í salnum og líklega um 100 skoðanir. Fyrir sumum snýst þetta um þúfupólitík, aðra aðferðarfræði og pólitískan frama, segir Bjarni. Aðspurður sagði hann það vissulega lýðræðislegt að taka inn manneskju sem ekki hefði tekið þátt í prófkjöri. Algengasta aðferðin við svona aðstæður væri einmitt að kippa inn nýrri manneskju og auk þess hafi Eygló fengið bindandi kosningu í fjórða sætið. Og auðvitað snýst þetta líka um að Suðurnesjamaðurinn Hjálmar hættir og inn vilja menn konu sem er fædd og uppalin á Suðurnesjum - þar sem fjörutíu prósent atkvæða í kjördæminu búa. Formaður kjörstjórnar segir þetta sigurstranglegasta listann. Fundurinn dróst fram eftir degi en eftir atkvæðagreiðslu kom í ljós að tillaga stjórnar var samþykkt með meirihluta atkvæða. Niðurstaðan: 68 samþykktu tillögu kjörstjórnar, 37 sögðu nei. Auðir og ógildir seðlar voru fjórir.
Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira