Fótbolti

Rangers ná samningum

NordicPhotos/GettyImages

Skoska knattspyrnufélagið Rangers hefur nú náð samkomulagi við knattspyrnusambandið þar í landi eftir að landsliðsþjálfarinn Walter Smith hætti snögglega hjá landsliðinu og tók við liði Rangers.

Knattspyrnusambandið brást mjög illa við þessari ráðstöfun, en talið er að Rangers hafi greitt sambandinu um 400 þúsund pund fyrir að hirða af því þjálfarann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×