Bæjarstjóri lofar að aðstoða MND sjúkling 5. maí 2007 19:00 Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs segir bæjarfélagið vinna að því fullum fetum að finna lausn á vanda Óskars Óskarssonar sem hefur búið á Landspítalanum frá því síðast liðið haust. Mun dýrara er að vista manninn á taugalækningadeild en að hann fái heimahjúkrun. Óskar Óskarsson er MND sjúklingur. Eins og við greindum frá í fréttum okkar í gærkvöldi býr hann í einu litlu herbergi á taugadeild Landspítalans vegna þess að ekki hefur verið hægt að fá heimahjúkrun fyrir hann. Bæjaryfirvöld í Kópavogi, sem eiga að útvega Óskari þá félagsþjónustu sem hann þarf á að halda ber við manneklu en í bréfi sem félagsmálayfirvöld sendu sendu frá sér vegna málsins og fréttastofa hefur undir höndum segir að ekki hafi tekist að fá manneskju til að sinna Óskari en að leitað væri lausna á málinu. Bréfið er dagsett 11. desember eða fyrir tæpu hálfu ári. Gunnar Birgisson bæjarstjóri Kópavogs segir að nú verði gengið í málið. Hann lofar að Óskar verði kominn heim innan skamms en fram til þessa hafi reynst erfitt að finna manneskju til að annast hann. Guðjón Sigurðsson formaður MND félagsins gaf lítið fyrir þessa afsökun í fréttum okkar í gærkvöldi og stakk upp á að laun þessa hóps yrðu hækkuð. Gunnar Birgisson segir það ekki ganga upp því það myndi koma af stað launaskriði. Á meðan Óskar býr á Landspítalanum borgar ríkið brúsann. Hver legudagur á spítalanum kostar þúsunda og augljóslega er mun ódýrara fyrir samfélagið að hann búi heima hjá sér og fái heimahjúkrun. Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira
Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs segir bæjarfélagið vinna að því fullum fetum að finna lausn á vanda Óskars Óskarssonar sem hefur búið á Landspítalanum frá því síðast liðið haust. Mun dýrara er að vista manninn á taugalækningadeild en að hann fái heimahjúkrun. Óskar Óskarsson er MND sjúklingur. Eins og við greindum frá í fréttum okkar í gærkvöldi býr hann í einu litlu herbergi á taugadeild Landspítalans vegna þess að ekki hefur verið hægt að fá heimahjúkrun fyrir hann. Bæjaryfirvöld í Kópavogi, sem eiga að útvega Óskari þá félagsþjónustu sem hann þarf á að halda ber við manneklu en í bréfi sem félagsmálayfirvöld sendu sendu frá sér vegna málsins og fréttastofa hefur undir höndum segir að ekki hafi tekist að fá manneskju til að sinna Óskari en að leitað væri lausna á málinu. Bréfið er dagsett 11. desember eða fyrir tæpu hálfu ári. Gunnar Birgisson bæjarstjóri Kópavogs segir að nú verði gengið í málið. Hann lofar að Óskar verði kominn heim innan skamms en fram til þessa hafi reynst erfitt að finna manneskju til að annast hann. Guðjón Sigurðsson formaður MND félagsins gaf lítið fyrir þessa afsökun í fréttum okkar í gærkvöldi og stakk upp á að laun þessa hóps yrðu hækkuð. Gunnar Birgisson segir það ekki ganga upp því það myndi koma af stað launaskriði. Á meðan Óskar býr á Landspítalanum borgar ríkið brúsann. Hver legudagur á spítalanum kostar þúsunda og augljóslega er mun ódýrara fyrir samfélagið að hann búi heima hjá sér og fái heimahjúkrun.
Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira