Garðyrkjubændur ættu að fá sama og Norðurál 7. júní 2007 18:56 Garðyrkjubændur ættu að taka upp viðræður við orkusala í kjölfar tíðinda af orkuverði til Norðuráls vegna tilvonandi álvers í Helguvík. Þetta segir garðyrkjuráðunautur Bændasamtaka Íslands. Forstjóri Orkuveitunnar staðfestir að verðið til Norðuráls sé nærri tveimur komma einni krónu á kílóvattstund. Orkuverð til álfyrirtækja hefur lengi verið hulið leynd og margir gagnrýnt það harkalega. Einu vísbendingarnar sem hönd hafa verið á festandi bárust fyrir sléttu ári þegar fréttir bárust af viðtali í Brasilíu við forstjóra Alcoa sem sagði fyrirtækið greiða 15 dali fyrir megavattstundina hér. Landsvirkjun sagði þá tölu alranga. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, staðfesti í dag við fréttastofu að talan, 2,1 króna fyrir kílóvattstundina, sem birtist í fréttablaðinu í dag, sé ekki fjarri lagi og gæti einhvern tímann á 25 ára samningstímabilinu verið rétt en orkuverð er bæði háð dollar og álverði. Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, segir samninginn með þeim hagstæðari sem Orkuveitan hefur gert við álfyrirtæki. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, sem hefur unnið að því að fá netþjónabú Microsoft til Íslands, segir að ef þetta orkuverð byðist Microsoft þá væri það mjög samkeppnishæft og myndi ekki vinna gegn Íslandi sem nú er meðal 8-10 landa sem keppa um netþjónabú fyrirtæksins Dagur B. Eggertsson segir ný fyrirtæki koma að máli við stjórnvöld í hverri viku, í leit að grænni orku. Garðyrkjubændur greiða uppundir tvöfalt meira fyrir rafmagnið en fyrirhugað álver, eða 3,5 til fjórar krónur að meðaltali. Garðyrkjuráðunautur Bændasamtakanna vill að þeir fái sama verð og Norðurál og segir að það myndi efla samkeppnisstöðu garðyrkjubænda gríðarlega. Fréttir Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Garðyrkjubændur ættu að taka upp viðræður við orkusala í kjölfar tíðinda af orkuverði til Norðuráls vegna tilvonandi álvers í Helguvík. Þetta segir garðyrkjuráðunautur Bændasamtaka Íslands. Forstjóri Orkuveitunnar staðfestir að verðið til Norðuráls sé nærri tveimur komma einni krónu á kílóvattstund. Orkuverð til álfyrirtækja hefur lengi verið hulið leynd og margir gagnrýnt það harkalega. Einu vísbendingarnar sem hönd hafa verið á festandi bárust fyrir sléttu ári þegar fréttir bárust af viðtali í Brasilíu við forstjóra Alcoa sem sagði fyrirtækið greiða 15 dali fyrir megavattstundina hér. Landsvirkjun sagði þá tölu alranga. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, staðfesti í dag við fréttastofu að talan, 2,1 króna fyrir kílóvattstundina, sem birtist í fréttablaðinu í dag, sé ekki fjarri lagi og gæti einhvern tímann á 25 ára samningstímabilinu verið rétt en orkuverð er bæði háð dollar og álverði. Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, segir samninginn með þeim hagstæðari sem Orkuveitan hefur gert við álfyrirtæki. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, sem hefur unnið að því að fá netþjónabú Microsoft til Íslands, segir að ef þetta orkuverð byðist Microsoft þá væri það mjög samkeppnishæft og myndi ekki vinna gegn Íslandi sem nú er meðal 8-10 landa sem keppa um netþjónabú fyrirtæksins Dagur B. Eggertsson segir ný fyrirtæki koma að máli við stjórnvöld í hverri viku, í leit að grænni orku. Garðyrkjubændur greiða uppundir tvöfalt meira fyrir rafmagnið en fyrirhugað álver, eða 3,5 til fjórar krónur að meðaltali. Garðyrkjuráðunautur Bændasamtakanna vill að þeir fái sama verð og Norðurál og segir að það myndi efla samkeppnisstöðu garðyrkjubænda gríðarlega.
Fréttir Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira