Snemmbúnum kosningum spáð í Bretlandi Guðjón Helgason skrifar 12. ágúst 2007 12:28 Sterkar líkur eru taldar á því boðað verði til snemmbúinna þingkosninga í Bretlandi. Verkamannaflokkurinn, undir forystu Gordons Browns, mælist nú með 10% meira fylgi en Íhaldsflokkurinn. Síðast var kosið í Bretlandi í maí 2005 og þá vann Verkamannaflokkurinn sigur undir forystu Tonys Blairs. Nú er Gordon Brown tekinn við leiðtogaembættinu í flokknum og orðinn forsætisráðherra og margir stjórnmálaskýrendur talið það sterkan leik hjá honum að boða til kosninga hið fyrsta. Stjórnarflokkurinn í Bretlandi hverju sinni ræður því hvenær boðað er til kosninga. Er það yfirleitt gert í fyrsta lagi þegar 3 ár eru liðin af kjörtímabili en í síðasta lagi þegar 5 ár eru liðin. Rætt hefur verið hvort Brown vilji boða til kosninga nú í haust og fengu þær sögur byr undir báða vængi á fimmtudaginn þegar flokkurinn skipaði fyrrverandi trúnaðarvin Tonys Blairs í nýtt embætti og honum falið að herða á fjáröflun og undirbúa Verkamannaflokkinn fyrir kosningar. Ný könnun breska blaðsins Sunday Times hefur enn aukið á þessar vangveltur því nú mælist 10% munur á Verkamannaflokknum og Íhaldsmönnum og hefur hann ekki verið meiri síðan fyrir Íraksstríðið sem hljóta að teljast slæmar fréttir fyrir David Cameron, leiðtoga Íhaldsmanna. Þó er bent á að stutt sé frá því að Brown tók við í Downing stræti tíu og því ekki við öðru að búast en að hann sé enn að mælast með gott fylgi. Ekki eru allir Bretar fylgjandi snemmbúnum kosningum og vilja 40% þeirra að Brown bíði þar til í fyrsta lagi næsta vor og 16% að hann bíði lengur. Erlent Fréttir Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Sterkar líkur eru taldar á því boðað verði til snemmbúinna þingkosninga í Bretlandi. Verkamannaflokkurinn, undir forystu Gordons Browns, mælist nú með 10% meira fylgi en Íhaldsflokkurinn. Síðast var kosið í Bretlandi í maí 2005 og þá vann Verkamannaflokkurinn sigur undir forystu Tonys Blairs. Nú er Gordon Brown tekinn við leiðtogaembættinu í flokknum og orðinn forsætisráðherra og margir stjórnmálaskýrendur talið það sterkan leik hjá honum að boða til kosninga hið fyrsta. Stjórnarflokkurinn í Bretlandi hverju sinni ræður því hvenær boðað er til kosninga. Er það yfirleitt gert í fyrsta lagi þegar 3 ár eru liðin af kjörtímabili en í síðasta lagi þegar 5 ár eru liðin. Rætt hefur verið hvort Brown vilji boða til kosninga nú í haust og fengu þær sögur byr undir báða vængi á fimmtudaginn þegar flokkurinn skipaði fyrrverandi trúnaðarvin Tonys Blairs í nýtt embætti og honum falið að herða á fjáröflun og undirbúa Verkamannaflokkinn fyrir kosningar. Ný könnun breska blaðsins Sunday Times hefur enn aukið á þessar vangveltur því nú mælist 10% munur á Verkamannaflokknum og Íhaldsmönnum og hefur hann ekki verið meiri síðan fyrir Íraksstríðið sem hljóta að teljast slæmar fréttir fyrir David Cameron, leiðtoga Íhaldsmanna. Þó er bent á að stutt sé frá því að Brown tók við í Downing stræti tíu og því ekki við öðru að búast en að hann sé enn að mælast með gott fylgi. Ekki eru allir Bretar fylgjandi snemmbúnum kosningum og vilja 40% þeirra að Brown bíði þar til í fyrsta lagi næsta vor og 16% að hann bíði lengur.
Erlent Fréttir Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira