Deilt um stækkun 25. janúar 2007 19:28 Andstæðingar stækkunar álversins í Straumsvík saka Lúðvík Geirsson, bæjarstjórann í Hafnarfirði um blekkingar og telja víst að meirihluti Hafnfirðinga muni hafna stækkuninni í íbúakosningu. Bæjarstjórinn segist hlynntur fyrirliggjandi áformum en setur þó nokkra fyrirvara. Meirihluti Hafnfirðinga er á móti stækkun álversins í straumsvísk samkvæmt nýrri könnun og nú er ljóst að íbúar í bæjarfélaginu muni kjósa um deiliskipulagstillögu 31. mars sem snýr að þeirri stækkun. Tillaga var kynnt í gær og er pólitísk sátt um að leggja tillöguna fyrir en það þýðir ekki að sátt sé um stækkunina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hann teldi að hugur hafnfirðinga myndi snúast á sveif með stækuninni þegar forsendur lægju fyrir. Sjálfur segist bæjarstjórinn sáttur við áformin að uppfylltum þremur skilyrðum. Þau snéru að því hver bæri kostnað við færslu Reykjanesbrautar, ákveðnum þáttum er snéru að raflínum og því hvernig skattamálum gamla álvesins yrðir háttað. Sól í Straum - samtök andstæðinga sætækkunar, telja að bæjarstjóri beiti blekkingum þegar hann haldi því fram að mengun muni ekki aukast. Það eigi einungis við um brennisteinsmengun en í öðrum mengunarflokkum tvöfalldist mengunin eða meira - þá sé ótalin sjónmengun vegna verksmiðju og raflína. Sigurður Þ. Sigmundsson, talsmaður "Sólar" segist viss um að þegar hafnfirðingar hafi kynnt sér málin í kjölinn muni meirihluti þeirra staðfesta andstöðu sína gegn stækkuninni í íbúakosningunni. Fréttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Andstæðingar stækkunar álversins í Straumsvík saka Lúðvík Geirsson, bæjarstjórann í Hafnarfirði um blekkingar og telja víst að meirihluti Hafnfirðinga muni hafna stækkuninni í íbúakosningu. Bæjarstjórinn segist hlynntur fyrirliggjandi áformum en setur þó nokkra fyrirvara. Meirihluti Hafnfirðinga er á móti stækkun álversins í straumsvísk samkvæmt nýrri könnun og nú er ljóst að íbúar í bæjarfélaginu muni kjósa um deiliskipulagstillögu 31. mars sem snýr að þeirri stækkun. Tillaga var kynnt í gær og er pólitísk sátt um að leggja tillöguna fyrir en það þýðir ekki að sátt sé um stækkunina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hann teldi að hugur hafnfirðinga myndi snúast á sveif með stækuninni þegar forsendur lægju fyrir. Sjálfur segist bæjarstjórinn sáttur við áformin að uppfylltum þremur skilyrðum. Þau snéru að því hver bæri kostnað við færslu Reykjanesbrautar, ákveðnum þáttum er snéru að raflínum og því hvernig skattamálum gamla álvesins yrðir háttað. Sól í Straum - samtök andstæðinga sætækkunar, telja að bæjarstjóri beiti blekkingum þegar hann haldi því fram að mengun muni ekki aukast. Það eigi einungis við um brennisteinsmengun en í öðrum mengunarflokkum tvöfalldist mengunin eða meira - þá sé ótalin sjónmengun vegna verksmiðju og raflína. Sigurður Þ. Sigmundsson, talsmaður "Sólar" segist viss um að þegar hafnfirðingar hafi kynnt sér málin í kjölinn muni meirihluti þeirra staðfesta andstöðu sína gegn stækkuninni í íbúakosningunni.
Fréttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira