Foreldrar og börn 25. janúar 2007 08:45 Little Children. Breska leikkonan Kate Winslet fer með eitt aðalhlutverkanna í þessari umtöluðu mynd Todd Field. Leikstjórinn Todd Field vakti mikla athygli með frumraun sinni In the Bedroom árið 2001. Myndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni þar sem gagnrýnendur tóku henni opnum örmum. Myndin var hvarvetna ausin lofi og The New York Times, The Wall Street Journal, New York Magazine og The New Yorker völdu hana mynd ársins. Þá fékk hún fimm tilnefningar til Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta myndin. Græna ljósið frumsýnir nýjustu mynd Fields, Little Children, á föstudaginn en hún þykir ekki gefa In the Bedroom þumlung eftir. Hér fara þau Kate Winslet, Jennifer Connelly og Patrick Wilson með aðalhlutverkin en myndin fjallar um nokkur pör sem kynnast í gegnum börn sín og eiga aðallega samskipti á leikvöllum, götum og í sundlaugum smábæjarins sem þau búa í. Líf þessa fólks fléttast saman á óvæntan og jafnvel hættulegan hátt en annars er best að hafa sem fæst orð um söguþráðinn enda hafa framleiðendur þrábeðið fjölmiðla um að segja sem minnst til þess að draga ekki úr áhrifamætti myndarinnar. Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjórinn Todd Field vakti mikla athygli með frumraun sinni In the Bedroom árið 2001. Myndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni þar sem gagnrýnendur tóku henni opnum örmum. Myndin var hvarvetna ausin lofi og The New York Times, The Wall Street Journal, New York Magazine og The New Yorker völdu hana mynd ársins. Þá fékk hún fimm tilnefningar til Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta myndin. Græna ljósið frumsýnir nýjustu mynd Fields, Little Children, á föstudaginn en hún þykir ekki gefa In the Bedroom þumlung eftir. Hér fara þau Kate Winslet, Jennifer Connelly og Patrick Wilson með aðalhlutverkin en myndin fjallar um nokkur pör sem kynnast í gegnum börn sín og eiga aðallega samskipti á leikvöllum, götum og í sundlaugum smábæjarins sem þau búa í. Líf þessa fólks fléttast saman á óvæntan og jafnvel hættulegan hátt en annars er best að hafa sem fæst orð um söguþráðinn enda hafa framleiðendur þrábeðið fjölmiðla um að segja sem minnst til þess að draga ekki úr áhrifamætti myndarinnar.
Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira