Innlent

Pétur Blöndal:Vinstri grænir og Sjálfstæðisflokkurinn sigurvegarar

MYND/Teitur

Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Vinstri græna og Sjálfstæðisflokkinn sigurvegara þessara kosninga. Hann bendir á að flokkur hans bæti við sig 2-3 mönnum eftir að hafa setið 16 ár í ríkisstjórn.

Aðspurður sagði Pétur að meirihluti ríkisstjórnarinnar væri viðkvæmur. Mál hefðu verið að þróast ríkisstjórninni í hag hægt og rólega í kvöld og nótt og það væri mjög gleðilegt,




Fleiri fréttir

Sjá meira


×