Kallað hermenn heim en ekki gæsluliða Guðjón Helgason skrifar 6. september 2007 18:45 Nærri tuttugu þjóðir hafa kallað herlið sitt heim frá Írak frá innrásinni 2003. Fulltrúar sumra ríkjanna starfa þó enn þar á vegum Sameinuðu þjóðanna eða Atlantshafsbandalagsins þrátt fyrir heimkvaðningu hermanna. Bandarískir hermenn í Írak eru nú 158 þúsund er voru 250 þúsund. Bretar voru með 45 þúsund hermenn en þeir eru nú 5.500 og fer fækkandi. Pólverjar hafa verið með fjölmennt herlið í Írak frá innrásinni 2003 - 2500 hermenn þegar mest var - nú 194. Ástralar voru með 2000 manna lið í landinu en 638 hermenn nú. Sautján lönd til viðbótar hafa lagt til herlið en kallað hluta þess heim. Þar á meðal eru Suðurkóreumenn, Eystrasaltsríkin, Rúmenar, Georgíumenn, Salvadorar, Tékkar, Aserar, Mongólar, Armenar, Albanar, Bosníumenn og Búlgarar. Samanlagt telur lið þessara ríkja 3200 hermenn. Önnur lönd hafa ákveðið að stíga skrefið til fulls og hafa kallað allt herlið heim. Þar á meðal eru Danir, Úkraínumenn, Hollendingar, Spánverjar, Japanar, Ungverjar, Norðmenn og Nýsjálendingar. Samanlagt nærri 11000 hermenn. Mörg þessi ríki eru þó enn með fulltrúa sína að störfum í Írak vegna ýmissa verkefna NATO eða Sameinuðu þjóðanna. Þar á meðal eru Danir og Hollendingar að þjálfa íraskar lögreglusveitir. Íslendingar hafa ákveðið að kalla upplýsingafulltrúa þess verkefnis heim en Íslendingar hafa gegnt því verkefni síða 2005. Áður voru tveir íslenskir sprengjusérfræðingar í Írak sem hafa báðir snúið heim fyrir nokkru. Umræða um heimkvaðningu hermanna hefur magnast í Bandaríkjunum síðustu vikur. David Petraeus, herforingi í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandríkjanna, skil Bandaríkjaþingi skýrslu á mánudaginn þar sem þeir meta hvaða áhrif það hafi haft að að fjölga bandarískum hermönnum í Írak í sumar. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna ráða ákvörðun Bush Bandaríkjaforseta. Erlent Fréttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Nærri tuttugu þjóðir hafa kallað herlið sitt heim frá Írak frá innrásinni 2003. Fulltrúar sumra ríkjanna starfa þó enn þar á vegum Sameinuðu þjóðanna eða Atlantshafsbandalagsins þrátt fyrir heimkvaðningu hermanna. Bandarískir hermenn í Írak eru nú 158 þúsund er voru 250 þúsund. Bretar voru með 45 þúsund hermenn en þeir eru nú 5.500 og fer fækkandi. Pólverjar hafa verið með fjölmennt herlið í Írak frá innrásinni 2003 - 2500 hermenn þegar mest var - nú 194. Ástralar voru með 2000 manna lið í landinu en 638 hermenn nú. Sautján lönd til viðbótar hafa lagt til herlið en kallað hluta þess heim. Þar á meðal eru Suðurkóreumenn, Eystrasaltsríkin, Rúmenar, Georgíumenn, Salvadorar, Tékkar, Aserar, Mongólar, Armenar, Albanar, Bosníumenn og Búlgarar. Samanlagt telur lið þessara ríkja 3200 hermenn. Önnur lönd hafa ákveðið að stíga skrefið til fulls og hafa kallað allt herlið heim. Þar á meðal eru Danir, Úkraínumenn, Hollendingar, Spánverjar, Japanar, Ungverjar, Norðmenn og Nýsjálendingar. Samanlagt nærri 11000 hermenn. Mörg þessi ríki eru þó enn með fulltrúa sína að störfum í Írak vegna ýmissa verkefna NATO eða Sameinuðu þjóðanna. Þar á meðal eru Danir og Hollendingar að þjálfa íraskar lögreglusveitir. Íslendingar hafa ákveðið að kalla upplýsingafulltrúa þess verkefnis heim en Íslendingar hafa gegnt því verkefni síða 2005. Áður voru tveir íslenskir sprengjusérfræðingar í Írak sem hafa báðir snúið heim fyrir nokkru. Umræða um heimkvaðningu hermanna hefur magnast í Bandaríkjunum síðustu vikur. David Petraeus, herforingi í Írak, og Ryan Crocker, sendiherra Bandríkjanna, skil Bandaríkjaþingi skýrslu á mánudaginn þar sem þeir meta hvaða áhrif það hafi haft að að fjölga bandarískum hermönnum í Írak í sumar. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna ráða ákvörðun Bush Bandaríkjaforseta.
Erlent Fréttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira