Fótbolti

Þjálfari Letta hættur

NordicPhotos/GettyImages
Jurijs Andrejevs, þjálfari lettneska landsliðsins, sagði starfi sínu lausu í gær í kjölfar ósigurs liðs hans gegn lægra skrifuðum grönnunum í Liechtenstein í undankeppni EM á dögunum. Liðin leika með Íslendingum í riðli í undankeppninni og hafa 3 stig líkt og íslenska liðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×