Klippir snigla í tvennt Guðjón Helgason skrifar 10. ágúst 2007 19:00 Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans. Erlent Fréttir Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans.
Erlent Fréttir Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira