Aldrei fleiri lifað í skugga fátæktar Breki Logason skrifar 27. nóvember 2007 12:43 Ásgerður Jóna Flosadóttir. „Ég er svolítið sjokkeruð yfir því hvernig auðmenn Íslands geta horft upp á þúsund íslendinga sem lifa í skugga fátæktar upp á hvern einasta dag," segir Ásgerður J Flosadóttir hjá Fölskylduhjálp Íslands. Ásgerður segir ásóknina í matarpakka Fjölskylduhjálparinnar aldrei hafa verið meiri og á síðasta miðvikudag hafi 115 fjölskyldur leitað til samtakanna. „Ástandið er mjög alvarlegt og það er alltof stór hópur manna sem býr við fátækt. Á miðvikudaginn síðasta úthlutuðum við á annað tonn af matvöru en samt kom til okkar fólk sem greip í tómt," segir Ásgerður en henni finnst auðmenn landsins taka seint við sér. „Við eigum okkar tryggu aðila sem gefa matvæli og síðan er ég búin að sækja um hjá fjárlaganefnd og borginni. Ég vona að ég fái eitthvað þar vegna þess að við þurfum alltaf að kaupa eitthavð inn fyrir jólin," segir Ásgerður sem er sannfærð um að á morgun komi fleiri en í síðustu viku. „Maður er að vinna þetta af hugsjón en það er erfitt að velta fyrir sér hverri einustu krónu sem maður eyðir. Því er ég hissa á öllu þessu ríka fólki á Íslandi sem á svo mikið að því dugar ekki ævin til þess að eyða því, á sama tíma og allt þetta fólk er að koma til okkar." Ásgerður hefur unnið í hjálparstarfi í ellefu ár en hún segir Fjölskylduhjálpina vera einu samtökin þar sem allir starfsmenn eru launalausir. Ásgerður kallar á hugarfarsbreytingu í garð þessa fólks. „Afhverju er ekki dagur sem heitir Dagur í Skugga Fátæktar? Og afhverju eru allir svona feimnir við að tala um fátæktina?" Ásgerðið finnst erfitt að skilja hvað þjóðin sé að hugsa og býst við svakalega erfiðum desember mánuði. „Þessi fyrritæki eru auðvitað að styðja mjög vel við bakið á okkur en það er bara ekki nóg. Við þurfum ekki nema kannski 5 milljónir á ári til þess að geta keypt það sem upp á vantar. Þannig getum við hjálpað 16-18 þúsund munnum á ári." Fjölskylduhjálp Íslands er með tvo bankareikninga þar sem hægt er að leggja samtökunum lið. Annar reikningurinn er í Landsbankanum og hinn í Glitni. Bankanúmer 6609 Bankarnúmer 66090 Kennitala 660903 2590 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
„Ég er svolítið sjokkeruð yfir því hvernig auðmenn Íslands geta horft upp á þúsund íslendinga sem lifa í skugga fátæktar upp á hvern einasta dag," segir Ásgerður J Flosadóttir hjá Fölskylduhjálp Íslands. Ásgerður segir ásóknina í matarpakka Fjölskylduhjálparinnar aldrei hafa verið meiri og á síðasta miðvikudag hafi 115 fjölskyldur leitað til samtakanna. „Ástandið er mjög alvarlegt og það er alltof stór hópur manna sem býr við fátækt. Á miðvikudaginn síðasta úthlutuðum við á annað tonn af matvöru en samt kom til okkar fólk sem greip í tómt," segir Ásgerður en henni finnst auðmenn landsins taka seint við sér. „Við eigum okkar tryggu aðila sem gefa matvæli og síðan er ég búin að sækja um hjá fjárlaganefnd og borginni. Ég vona að ég fái eitthvað þar vegna þess að við þurfum alltaf að kaupa eitthavð inn fyrir jólin," segir Ásgerður sem er sannfærð um að á morgun komi fleiri en í síðustu viku. „Maður er að vinna þetta af hugsjón en það er erfitt að velta fyrir sér hverri einustu krónu sem maður eyðir. Því er ég hissa á öllu þessu ríka fólki á Íslandi sem á svo mikið að því dugar ekki ævin til þess að eyða því, á sama tíma og allt þetta fólk er að koma til okkar." Ásgerður hefur unnið í hjálparstarfi í ellefu ár en hún segir Fjölskylduhjálpina vera einu samtökin þar sem allir starfsmenn eru launalausir. Ásgerður kallar á hugarfarsbreytingu í garð þessa fólks. „Afhverju er ekki dagur sem heitir Dagur í Skugga Fátæktar? Og afhverju eru allir svona feimnir við að tala um fátæktina?" Ásgerðið finnst erfitt að skilja hvað þjóðin sé að hugsa og býst við svakalega erfiðum desember mánuði. „Þessi fyrritæki eru auðvitað að styðja mjög vel við bakið á okkur en það er bara ekki nóg. Við þurfum ekki nema kannski 5 milljónir á ári til þess að geta keypt það sem upp á vantar. Þannig getum við hjálpað 16-18 þúsund munnum á ári." Fjölskylduhjálp Íslands er með tvo bankareikninga þar sem hægt er að leggja samtökunum lið. Annar reikningurinn er í Landsbankanum og hinn í Glitni. Bankanúmer 6609 Bankarnúmer 66090 Kennitala 660903 2590
Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira