Innlent

Erill hjá lögreglu í nótt

MYND/Hari

Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna ölvunar og óspekta. Fangageymslur eru nær fullar eftir að menn voru teknir úr umferð á veitingahúsum, í heimahúsum eða ósjálfbjarga á götum úti.

Engin alvarleg atvik komu upp þannig að leita hafi þurft læknis en sjö ökumenn voru teknir úr umferð fyrir að aka undir áhrifum áfengis eða fíkniefna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×