Reyndu að smygla bæði amfetamíni og e-pillum 21. september 2007 09:59 Eins og sjá má eru um gríðarlegt magn fíkniefna að ræða. MYND/Stöð 2 Búið er að handtaka tíu menn í tengslum við fíkniefnamálið á Fáskrúðsfirði, fimm á Íslandi, tvo í Færeyjum, tvo í Danmörku og einn í Noregi. Allir eru Íslendingar nema einn sem er Dani. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar að mennirnir fimm sem teknir voru hér á landi hefðu verið úrskurðaðir í mánaðar gæsluvarðhald að einum undanskildum, sem hefði verið úrskurðaður í einnar viku gæsluvarðhald. Þeir eru allir á þrítugs- og fertugsaldri og hafa allir komið við sögu lögreglu áður vegna fíkniefnamála, segir lögreglan. Lögregluyfirvöld í hinum löndunum myndu taka um það ákvörðun í dag hvort krafist yrði gæsluvarðhalds yfir mönnunum. Síðar yrði ákveðið hvort farið yrði fram á framsal mannanna til Íslands. Lögregla gerði húsleit á fimm stöðum á Íslandi í gær en vildi ekki greina frá því hvað hefði fundist þar. Enn fremur var leitað í bifreiðum. Þá gerði lögregla húsleit í Færeyjum og Danmörku og þar fundust fíkniefni. Bráðabirgðaniðurstöður sýna að 60 kíló af fíkniefnum hefðu fundist í skútunni, meirihlutinn amfetamín en einnig 14 kíló af e-töfludufti og 1800 e-töflur. Bendir margt til að styrkleiki efnanna sé mikill. Enn fremur kom fram að íslenskir fíkniefnealögreglumenn hefðu verið starfandi erlendis vegna málsins undanfarna mánuði.Lögreglan greindi frá framvindu rannsóknarinnar á fíkniefnasmyglinu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í morgun.MYND/Stöð 2Yfirheyrslur yfir sakborningunum eru þegar hafnar bæði hér og erlendis en rannsókn á eftir að leiða í ljós hver hlutur hvers og eins í málinu sé. Þá sagði lögregla að skútan sem notuð var í smyglið hefði verið leigð í Evópu og henni siglt þaðan með viðkomu í Færeyjum. Verið er að flytja skútuna til Reykjavíkur þar sem nákvæmnisleit í henni fer fram. Von er á tilkynningu frá lögreglu síðar í dag vegna málsins. Pólstjörnumálið Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Búið er að handtaka tíu menn í tengslum við fíkniefnamálið á Fáskrúðsfirði, fimm á Íslandi, tvo í Færeyjum, tvo í Danmörku og einn í Noregi. Allir eru Íslendingar nema einn sem er Dani. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar að mennirnir fimm sem teknir voru hér á landi hefðu verið úrskurðaðir í mánaðar gæsluvarðhald að einum undanskildum, sem hefði verið úrskurðaður í einnar viku gæsluvarðhald. Þeir eru allir á þrítugs- og fertugsaldri og hafa allir komið við sögu lögreglu áður vegna fíkniefnamála, segir lögreglan. Lögregluyfirvöld í hinum löndunum myndu taka um það ákvörðun í dag hvort krafist yrði gæsluvarðhalds yfir mönnunum. Síðar yrði ákveðið hvort farið yrði fram á framsal mannanna til Íslands. Lögregla gerði húsleit á fimm stöðum á Íslandi í gær en vildi ekki greina frá því hvað hefði fundist þar. Enn fremur var leitað í bifreiðum. Þá gerði lögregla húsleit í Færeyjum og Danmörku og þar fundust fíkniefni. Bráðabirgðaniðurstöður sýna að 60 kíló af fíkniefnum hefðu fundist í skútunni, meirihlutinn amfetamín en einnig 14 kíló af e-töfludufti og 1800 e-töflur. Bendir margt til að styrkleiki efnanna sé mikill. Enn fremur kom fram að íslenskir fíkniefnealögreglumenn hefðu verið starfandi erlendis vegna málsins undanfarna mánuði.Lögreglan greindi frá framvindu rannsóknarinnar á fíkniefnasmyglinu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í morgun.MYND/Stöð 2Yfirheyrslur yfir sakborningunum eru þegar hafnar bæði hér og erlendis en rannsókn á eftir að leiða í ljós hver hlutur hvers og eins í málinu sé. Þá sagði lögregla að skútan sem notuð var í smyglið hefði verið leigð í Evópu og henni siglt þaðan með viðkomu í Færeyjum. Verið er að flytja skútuna til Reykjavíkur þar sem nákvæmnisleit í henni fer fram. Von er á tilkynningu frá lögreglu síðar í dag vegna málsins.
Pólstjörnumálið Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira