Innlent

Fimmtíu milljónir til athugana á umhverfi og lífríki

Gissur Sigurðsson skrifar
Gunnar Svavarsson er formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Gunnar Svavarsson er formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Fjárlaganefnd Alþingis lagði í gær til að veittar verði rúmlega 50 milljónir króna til athugana á umhverfi og lífríki á fyrirhuguðu olíuleitarsvæði á Jan Mayen hryggnum innan íslensku efnahagslögsögunnar norðaustur af landinu. Jafnframt að Orkustofnin fái rúmar hundrað milljónir króna til að hefja undirbúning að útgáfu sérleyfa til rannsókna og olíuvinnslu á svæðinu.-



Fleiri fréttir

Sjá meira


×