Börnin í sérstökum forgangi Guðjón Helgason skrifar 5. júní 2007 19:15 Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Sjá meira
Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Sjá meira