Fótbolti

Ísland niður um eitt sæti

Íslenska landsliðið fellur um eitt sæti á FIFA listanum sem birtur var í morgun og situr í 90. sæti listans. Staða efstu liða breytist ekki þar sem Argentína er í efsta sætinu, Brasilía í öðru og heimsmeistarar Ítalíu í þriðja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×