Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum 4. desember 2007 15:18 Horft á hina nýju byggingu frá horninu á Ánanaustum og Vesturgötu. MYND/Héðinsreitur ehf. Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. Það er eignarhaldsfélagið Héðinsreitur sem hyggst byggja íbúðahúsið en gert er ráð fyrir að það liggi frá Mýrargötu, með fram Ánanaustum og upp Vesturgötu að Seljavegi. Sex hæðir verða ofanjarðar og bílakjallari niðurgrafinn. Borgarráð samþykkti á dögunum að selja Héðinsreit byggingarétt á lóðum við Vesturgötu og Seljaveg og að sögn Ágústu Símonardóttur, framkvæmdstjóra Héðinsreits ehf., er félagið nú búið að tryggja sér allar lóðir fyrir uppbygginguna. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði seldar á almennum markaði og en í húsinu er jafnframt gert ráð fyrir einhverri þjónustu eins og hárgreiðslu- og snyrtistofum. Loftmynd af fyrirhuguðu íbúðahúsi á Héðinsreitnum.MYND/Héðinsreitur ehf. Ágústa segir að uppbygging hússins hafi verið í undirbúningi frá árinu 2003 og að nú verði farið í að undirbúa niðurrif á lóðunum ásamt því að leggja inn teikningar af húsinu hjá byggingarfulltrúa til samþykktar. Félagið áformi að hefja uppbygginguna í byrjun næsta árs og að 1. áfangi hússins, eða um 60 prósent íbúðanna, verði tilbúinn einu og hálfu ári síðar. Verkinu á svo að vera lokið að fullu hálfu ári eftir það. Aðspurð hvort mikill áhugi sé fyrir lúxusíbúðum sem þessum segir Ágústa að félagið sé þegar með lista af fólki sem vilji kaupa íbúðir á þessum stað. „Fólk vill vera niðri í miðbæ þar sem stutt er í þjónustu og leikhús og veitingastaði. Svo er að verða mikil breyting á Mýrargötunni og Geirsgötunni og nýtt tónlistarhús að rísa við höfnina. Það verða því miklar breytingar á svæðinu á næstu árum," segir Ágústa. Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. Það er eignarhaldsfélagið Héðinsreitur sem hyggst byggja íbúðahúsið en gert er ráð fyrir að það liggi frá Mýrargötu, með fram Ánanaustum og upp Vesturgötu að Seljavegi. Sex hæðir verða ofanjarðar og bílakjallari niðurgrafinn. Borgarráð samþykkti á dögunum að selja Héðinsreit byggingarétt á lóðum við Vesturgötu og Seljaveg og að sögn Ágústu Símonardóttur, framkvæmdstjóra Héðinsreits ehf., er félagið nú búið að tryggja sér allar lóðir fyrir uppbygginguna. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði seldar á almennum markaði og en í húsinu er jafnframt gert ráð fyrir einhverri þjónustu eins og hárgreiðslu- og snyrtistofum. Loftmynd af fyrirhuguðu íbúðahúsi á Héðinsreitnum.MYND/Héðinsreitur ehf. Ágústa segir að uppbygging hússins hafi verið í undirbúningi frá árinu 2003 og að nú verði farið í að undirbúa niðurrif á lóðunum ásamt því að leggja inn teikningar af húsinu hjá byggingarfulltrúa til samþykktar. Félagið áformi að hefja uppbygginguna í byrjun næsta árs og að 1. áfangi hússins, eða um 60 prósent íbúðanna, verði tilbúinn einu og hálfu ári síðar. Verkinu á svo að vera lokið að fullu hálfu ári eftir það. Aðspurð hvort mikill áhugi sé fyrir lúxusíbúðum sem þessum segir Ágústa að félagið sé þegar með lista af fólki sem vilji kaupa íbúðir á þessum stað. „Fólk vill vera niðri í miðbæ þar sem stutt er í þjónustu og leikhús og veitingastaði. Svo er að verða mikil breyting á Mýrargötunni og Geirsgötunni og nýtt tónlistarhús að rísa við höfnina. Það verða því miklar breytingar á svæðinu á næstu árum," segir Ágústa.
Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira