Íslendingar taka þátt þegar byssurnar þagna 24. ágúst 2007 11:43 „ Íslendingar munu ekki skorast undan ábyrgð við friðargæslu í Darfúr" sagði Kristrún Heimisdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra í samtali við Vísi. Ástandið í Súdan var til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í síðustu viku. Á fundinum tilkynntu ráðherrar Svíþjóðar og Noregs að þessi tvö ríki myndu senda herlið á átakasvæðin til að ganga á milli fylkinga. Kristrún segir að slíkt sé ekki skilgreint hlutverk íslensku friðargæslunnar enda séu íslenskir friðargæsluliðar ekki hermenn. Íslendingar geti hins vegar tekið þátt í friðaruppbyggingu á seinni stigum. Ekki verði skorast undan þeirri ábyrgð þegar og ef hernaðarátökum lýkur. Uppreisnarhópar í Darfúr héraði hafa síðustu ár barist við stjórnarher og skæruliða hliðholla stjórnvöldum í Súdan. Ráðamenn í höfuðborginni Khartoum eru sagðir horfa framhjá og styðja stríðsglæpi gegn íbúum héraðsins. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki viljað ganga svo langt að kalla það þjóðarmorð.Alls óvíst er hvenær hægt verður að binda enda á átök í héraðinu. Í morgun greindi breska ríkisútvarpið, BBC, frá því á vefsíðu sinni að mannrétindasamtökin Amnesty International hefðu gögn sem sýndu að stjórnvöld í Súdan hefðu sent vopn til Darfúr héraðs sem er alvarlegt brot á vopnabanni Sameinuðu þjóðanna. Myndir samtakanna sýnu rússneskar herþylur og flutningavélar á flugvelli Darfúr í júlí. Sendiherra Súdana í Lundúnum segir þetta grunsamlegar myndir og ætlað að villa um fyrir alþjóðasamfélaginu.Talið er að um tvö hundruð þúsund manns hafi týnt lífi í átökum í héraðinu síðan 2003 og tvær milljónir manna vergangi. Þessu neita ráðamenn í Súdan og segja um níu þúsund manns hafa fallið í átökum. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sjá meira
„ Íslendingar munu ekki skorast undan ábyrgð við friðargæslu í Darfúr" sagði Kristrún Heimisdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra í samtali við Vísi. Ástandið í Súdan var til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í síðustu viku. Á fundinum tilkynntu ráðherrar Svíþjóðar og Noregs að þessi tvö ríki myndu senda herlið á átakasvæðin til að ganga á milli fylkinga. Kristrún segir að slíkt sé ekki skilgreint hlutverk íslensku friðargæslunnar enda séu íslenskir friðargæsluliðar ekki hermenn. Íslendingar geti hins vegar tekið þátt í friðaruppbyggingu á seinni stigum. Ekki verði skorast undan þeirri ábyrgð þegar og ef hernaðarátökum lýkur. Uppreisnarhópar í Darfúr héraði hafa síðustu ár barist við stjórnarher og skæruliða hliðholla stjórnvöldum í Súdan. Ráðamenn í höfuðborginni Khartoum eru sagðir horfa framhjá og styðja stríðsglæpi gegn íbúum héraðsins. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki viljað ganga svo langt að kalla það þjóðarmorð.Alls óvíst er hvenær hægt verður að binda enda á átök í héraðinu. Í morgun greindi breska ríkisútvarpið, BBC, frá því á vefsíðu sinni að mannrétindasamtökin Amnesty International hefðu gögn sem sýndu að stjórnvöld í Súdan hefðu sent vopn til Darfúr héraðs sem er alvarlegt brot á vopnabanni Sameinuðu þjóðanna. Myndir samtakanna sýnu rússneskar herþylur og flutningavélar á flugvelli Darfúr í júlí. Sendiherra Súdana í Lundúnum segir þetta grunsamlegar myndir og ætlað að villa um fyrir alþjóðasamfélaginu.Talið er að um tvö hundruð þúsund manns hafi týnt lífi í átökum í héraðinu síðan 2003 og tvær milljónir manna vergangi. Þessu neita ráðamenn í Súdan og segja um níu þúsund manns hafa fallið í átökum.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sjá meira