Samtök gegn nauðgunum 2. ágúst 2006 17:09 Mynd/Valgarður Gíslason Karlahópur Femínistafélags Íslands og V-dags samtökin hafa tekið höndum saman gegn nauðgunum um Verslunarmannahelgina. Karlahópur Femínistafélags Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja um Verslunarmannahelgina. Tugir sjálfboðaliða munu vera sýnilegir í verslunum ÁTVR, á BSÍ, og í Flugstöð Reykjavíkur. Eins fer átta manna hópur til Vestmannaeyja. Sjálfboðaliðarnir ætla að dreifa út svifdiskum, barrmerkjum og bæklingum með upplýsingum um eðli og alvarleika nauðgana. Markmið hópsins er að spjalla við karlmenn og vekja upp almenna umræðu um alvarleika nauðgana og eins uppræta goðsagnir sem til eru um nauðganir. Vonast karlahópurinn til þess að með því að starta umræðum meðal karlmanna, muni menn taka boðskapinn með sér og halda umræðum áfram innan fjölskyldu sinnar og vinahópa. V-dags samtökin leggja líka hönd á plóginn og í ár hafa samtökin ráðist í auglýsingaherferð sem nú þegar má sjá á strætóskýlum borgarinnar. Herferðinni er beint að gerendum kynferðisofbeldis að þessu sinni með spurningunni "Ertu klikkaður í rúminu?". Samtökin vilja í ár ekki tala til kvenna eins og áður hefur verið gert, heldur beina þau orðum sínum til karlmanna og minna þá á að það er munur á kynlífi og nauðgun. Fréttir Innlent Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira
Karlahópur Femínistafélags Íslands og V-dags samtökin hafa tekið höndum saman gegn nauðgunum um Verslunarmannahelgina. Karlahópur Femínistafélags Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja um Verslunarmannahelgina. Tugir sjálfboðaliða munu vera sýnilegir í verslunum ÁTVR, á BSÍ, og í Flugstöð Reykjavíkur. Eins fer átta manna hópur til Vestmannaeyja. Sjálfboðaliðarnir ætla að dreifa út svifdiskum, barrmerkjum og bæklingum með upplýsingum um eðli og alvarleika nauðgana. Markmið hópsins er að spjalla við karlmenn og vekja upp almenna umræðu um alvarleika nauðgana og eins uppræta goðsagnir sem til eru um nauðganir. Vonast karlahópurinn til þess að með því að starta umræðum meðal karlmanna, muni menn taka boðskapinn með sér og halda umræðum áfram innan fjölskyldu sinnar og vinahópa. V-dags samtökin leggja líka hönd á plóginn og í ár hafa samtökin ráðist í auglýsingaherferð sem nú þegar má sjá á strætóskýlum borgarinnar. Herferðinni er beint að gerendum kynferðisofbeldis að þessu sinni með spurningunni "Ertu klikkaður í rúminu?". Samtökin vilja í ár ekki tala til kvenna eins og áður hefur verið gert, heldur beina þau orðum sínum til karlmanna og minna þá á að það er munur á kynlífi og nauðgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Sjá meira