Davíð trúir ekki á að Jón Baldvin hafi verið hleraður 11. október 2006 19:29 Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, telur illboðlegt að hafa ekki sýnilegar varnir á Íslandi og hefði sjálfur sagt upp varnarsamningnum. Hann álasar þó ekki eftirmanni sínum fyrir samninginn sem undirritaður var í Washington í dag - en kallar hann bútasaum. Sjálfur hefði hann sagt upp samningnum fimmtánda ágúst þegar ljóst hafi verið að Bandaríkjamenn ætluðu einhliða að túlka skuldbindingar sínar í samræmi við varnarsamninginn og draga allt herlið sitt frá Íslandi. Davíð bendir þó á að efnahagslega hafi brotthvarf hersins litla enfahagslega þýðingu - til marks um það er að markaðir hér hreyfðust ekki þrátt fyrir tilkynningu Bandaríkjamanna fimmtánda mars. Það sé bót í máli að tilkynning Bandaríkjamanna gæri ekki hafa komið á betri tíma. Jón Baldvin Hannibalsson sagði í gær frá hlerun á síma sínum í utanríkisráðuneytinu 1992 eða 93 en þá var Davíð forsætisráðherra í svokallaðri Viðeyjarstjórn. Davíð leggur ekki mikinn trúnað á þetta og bendir á að NATO og norska öryggislögreglan hafi yfirfarið síma Jóns Baldvins og annara ráðamanna árlega. Hann skilji því ekki af hverju Jón Baldvin treysti á "kunningja" og "amatör" til að kveða uppúr um að sími hafi verið hleraður. Davíð telur að Jón Baldvin hefði ekki átt að dylgja um að lögreglan á hæðinni fyrir neðan skrifstofur utanríkisráðuneytisins hafi hlerað síma ráðherrans. Þar sé hann að taka undir fráleitt tal um leyniþjónustu Sjálfstæðisflokksins. Bendir Davíð á að Framsóknarmaðurinn Böðvar Bragason hafi verið lögreglustjóri á þessum tíma og litlar líkur á því að hann hafi njósnað um Jón Baldvin fyrir Sjálfstæðismenn í Valhöll. Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, telur illboðlegt að hafa ekki sýnilegar varnir á Íslandi og hefði sjálfur sagt upp varnarsamningnum. Hann álasar þó ekki eftirmanni sínum fyrir samninginn sem undirritaður var í Washington í dag - en kallar hann bútasaum. Sjálfur hefði hann sagt upp samningnum fimmtánda ágúst þegar ljóst hafi verið að Bandaríkjamenn ætluðu einhliða að túlka skuldbindingar sínar í samræmi við varnarsamninginn og draga allt herlið sitt frá Íslandi. Davíð bendir þó á að efnahagslega hafi brotthvarf hersins litla enfahagslega þýðingu - til marks um það er að markaðir hér hreyfðust ekki þrátt fyrir tilkynningu Bandaríkjamanna fimmtánda mars. Það sé bót í máli að tilkynning Bandaríkjamanna gæri ekki hafa komið á betri tíma. Jón Baldvin Hannibalsson sagði í gær frá hlerun á síma sínum í utanríkisráðuneytinu 1992 eða 93 en þá var Davíð forsætisráðherra í svokallaðri Viðeyjarstjórn. Davíð leggur ekki mikinn trúnað á þetta og bendir á að NATO og norska öryggislögreglan hafi yfirfarið síma Jóns Baldvins og annara ráðamanna árlega. Hann skilji því ekki af hverju Jón Baldvin treysti á "kunningja" og "amatör" til að kveða uppúr um að sími hafi verið hleraður. Davíð telur að Jón Baldvin hefði ekki átt að dylgja um að lögreglan á hæðinni fyrir neðan skrifstofur utanríkisráðuneytisins hafi hlerað síma ráðherrans. Þar sé hann að taka undir fráleitt tal um leyniþjónustu Sjálfstæðisflokksins. Bendir Davíð á að Framsóknarmaðurinn Böðvar Bragason hafi verið lögreglustjóri á þessum tíma og litlar líkur á því að hann hafi njósnað um Jón Baldvin fyrir Sjálfstæðismenn í Valhöll.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira