Innlent

Lögregluskólinn útskrifar þrjátíu og fimm nemendur

Ríkislögreglustjóri auglýsti í vikunni eftir lögreglumönnum til starfa við embætti sýslumannsins á Hvolsvelli.
Ríkislögreglustjóri auglýsti í vikunni eftir lögreglumönnum til starfa við embætti sýslumannsins á Hvolsvelli. MYND/Vísir

Lögregluskóli ríkisins útskrifar í dag þrjátíu og fimm nemendur frá grunnnámsdeild skólans. Útskriftin fer fram í Bústaðarkirkju og syngur meðal annars Lögreglukórinn fyrir útskriftarhópinn.

Ríkislögreglustjóri auglýsti í vikunni eftir lögreglumönnum til starfa við embætti sýslumannsins á Hvolsvelli. Annars vegar er um að ræða starf á lögregluvarðstofunni á Kirkjubæjarklaustri og hins vegar á lögregluvarðstofunni í Vík.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×