Vill ekki að Álfheiður víki fyrir sér 3. desember 2006 18:30 Óvíst er hvort reglur um kynjakvóta verði notaðar við uppröðun á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi. Kvótinn þýðir að kona þarf að víkja fyrir karli til að jafna kynjahlutfallið, eftir forval flokksins, í gær.Ögmundur Jónasson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti eða 832. Katrín Jakobsdóttir fékk 665 atkvæði og Kolbrún Halldórsdóttir hlaut 591. Flest atkvæði í annað sæti listanna hlutu þau Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Álfheiður Ingadóttir og Árni Þór Sigurðsson. Reglur forvalsins kveða hins vegar á um jafna skiptingu kynja og samkvæmt henni á Álfheiður Ingadóttir að víkja úr öðru sæti fyrir Gesti Svavarssyni sem hlaut flest atkvæði í þriðja sæti. Ekki er víst að svo verði því kjörstjórn á eftir að stilla upp listunum og vildi formaður hennar ekki tjá sig um málið í dag.Gestur segir að honum finnst þó óeðlilegt að hann komi í stað Álfheiðar þó hann muni að sjálfsögðu fara eftir því sem kjörstjórn ákveður. Gestur segir þessa afstöðu sína hafa legi fyrir lengi því honum finnst ekki eigi að gera slíkt í nafni kvenfrelsis þar sem karlar eigi ekki við ramman reip að draga í stjórnmálum. Álfheiður Ingadóttir segir niðurstöðuna sýna að ekki þurfi að lyfta konum sérstaklega í Vinstri grænum eins og í öðrum flokkum og því sé ekki þörf fyrir kynjakvóta.1093 tóku þátt í forvalinu en 1796 voru á kjörskrá og var kjörsókn því 61 prósent. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Óvíst er hvort reglur um kynjakvóta verði notaðar við uppröðun á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi. Kvótinn þýðir að kona þarf að víkja fyrir karli til að jafna kynjahlutfallið, eftir forval flokksins, í gær.Ögmundur Jónasson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti eða 832. Katrín Jakobsdóttir fékk 665 atkvæði og Kolbrún Halldórsdóttir hlaut 591. Flest atkvæði í annað sæti listanna hlutu þau Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Álfheiður Ingadóttir og Árni Þór Sigurðsson. Reglur forvalsins kveða hins vegar á um jafna skiptingu kynja og samkvæmt henni á Álfheiður Ingadóttir að víkja úr öðru sæti fyrir Gesti Svavarssyni sem hlaut flest atkvæði í þriðja sæti. Ekki er víst að svo verði því kjörstjórn á eftir að stilla upp listunum og vildi formaður hennar ekki tjá sig um málið í dag.Gestur segir að honum finnst þó óeðlilegt að hann komi í stað Álfheiðar þó hann muni að sjálfsögðu fara eftir því sem kjörstjórn ákveður. Gestur segir þessa afstöðu sína hafa legi fyrir lengi því honum finnst ekki eigi að gera slíkt í nafni kvenfrelsis þar sem karlar eigi ekki við ramman reip að draga í stjórnmálum. Álfheiður Ingadóttir segir niðurstöðuna sýna að ekki þurfi að lyfta konum sérstaklega í Vinstri grænum eins og í öðrum flokkum og því sé ekki þörf fyrir kynjakvóta.1093 tóku þátt í forvalinu en 1796 voru á kjörskrá og var kjörsókn því 61 prósent.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira