Ögmundur með flest atkvæði í forvali Vinstri-grænna 3. desember 2006 00:04 Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir munu leiða lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í höfuðborgarkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi, ef kjörstjórn fer að úrslitum í forvali flokksins sem fór fram í dag. Miðað við þessi úrslit skipar Katrín Jakobsdóttir sér til forystu í einu kjördæmanna á höfuðborgarsvæðinu, en Ögmundur og Kolbrún eru þingmenn flokksins í Reykjavík Suður og Norður. Flokkurinn er ekki með þingmann í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Hér á eftir fer niðurstaða úr talningu óháð ákvæðum um kynjakvóta samkvæmt kosningareglunum. Á kjörskrá voru 1796, greidd voru 1093 atkvæði og kjörsókn því 61%, 35 atkvæði voru auð eða ógild.Flest atkvæði í fyrsta sæti Ögmundur Jónasson 832 Katrín Jakobsdóttir 665 Kolbrún Halldórsdóttir 591 Flest atkvæði í fyrsta og annað sæti Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 764 Álfheiður Ingadóttir 525 Árni Þór Sigurðsson 435 Flest atkvæði í fyrsta, annað og þriðja sæti Gestur Svavarsson 491 Auður Lilja Erlingsdóttir 468 Paul Nicolov 373 Flest atkvæði í fyrsta, annað, þriðja og fjórða sæti Mireya Samper 518 Steinunn Þóra Árnadóttir 461 Guðmundur Magnússon 448 Næst inn í fjórða sæti með yfir 300 atkvæði voru: Andrea Ólafsdóttir Kristín Tómasdóttir Jóhann Björnsson Forval Vinstri-grænna er að því leiti óvenjulegt að frambjóðendum verður síðar raðað á þrjá lista, Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi. Vinstri-grænir hafa nú þingmann í sitthvoru Reykjavíkurkjördæminu en engan í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Úrslit úr forvalinu eru leiðbeinandi og eftirleikurinn í höndum kjörstjórnar. Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir munu leiða lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í höfuðborgarkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi, ef kjörstjórn fer að úrslitum í forvali flokksins sem fór fram í dag. Miðað við þessi úrslit skipar Katrín Jakobsdóttir sér til forystu í einu kjördæmanna á höfuðborgarsvæðinu, en Ögmundur og Kolbrún eru þingmenn flokksins í Reykjavík Suður og Norður. Flokkurinn er ekki með þingmann í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Hér á eftir fer niðurstaða úr talningu óháð ákvæðum um kynjakvóta samkvæmt kosningareglunum. Á kjörskrá voru 1796, greidd voru 1093 atkvæði og kjörsókn því 61%, 35 atkvæði voru auð eða ógild.Flest atkvæði í fyrsta sæti Ögmundur Jónasson 832 Katrín Jakobsdóttir 665 Kolbrún Halldórsdóttir 591 Flest atkvæði í fyrsta og annað sæti Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 764 Álfheiður Ingadóttir 525 Árni Þór Sigurðsson 435 Flest atkvæði í fyrsta, annað og þriðja sæti Gestur Svavarsson 491 Auður Lilja Erlingsdóttir 468 Paul Nicolov 373 Flest atkvæði í fyrsta, annað, þriðja og fjórða sæti Mireya Samper 518 Steinunn Þóra Árnadóttir 461 Guðmundur Magnússon 448 Næst inn í fjórða sæti með yfir 300 atkvæði voru: Andrea Ólafsdóttir Kristín Tómasdóttir Jóhann Björnsson Forval Vinstri-grænna er að því leiti óvenjulegt að frambjóðendum verður síðar raðað á þrjá lista, Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi. Vinstri-grænir hafa nú þingmann í sitthvoru Reykjavíkurkjördæminu en engan í Suðvesturkjördæmi, kraganum svokallaða. Úrslit úr forvalinu eru leiðbeinandi og eftirleikurinn í höndum kjörstjórnar.
Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira