Varar við afnámi styrkja í landbúnaði 29. nóvember 2006 13:29 MYND/GVA Valdimar Einarsson, ráðgjafi á Nýja-Sjálandi, varar við afleiðingum þess að afnema styrkjakerfi íslensks landbúnaðar og að fella niður innflutningshömlur á erlendum landbúnaðarafurðum. Þetta kom fram í erindi hans á morgunverðarfundi Bændasamtaka Íslands sem haldinn var undir yfirskriftinni "Á að vera landbúnaður á Íslandi?" á Hótel Sögu í morgun.Fram kemur í tilkynningu frá Bændasamtökunum að Valdimar telji að Íslendingar geti mikið lært af reynslu Nýsjálendinga þegar kemur að styrkjum til landbúnaðar en ekki væru þó hægt að bera saman landbúnað í löndunum tveimur meðal annars vegna þess að allar aðstæður á Nýja-Sjálandi væru einstaklega hagstæðar og að Nýsjálendingar framleiddu þriðjung allrar mjólkur á heimsmarkaði. Eðlilegra væri fyrir Íslendinga að miða samanburð í landbúnaði við t.d. Dani.Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, hélt einnig erindi á fundinum og gagnrýndi forystu ASÍ og þingmenn fyrir skilningsleysi á stöðu landbúnaðarins. Sagði hann aðilana ekki gera sér að fullu ljóst að íslenskur landbúnaður snerist ekki aðeins um bændur heldur væri hann bakhjarl margra þéttbýlisstaða á landsbyggðinni.Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sagði í setningarræðu sinni á fundinum að til lítils væri barist ef lækkun á virðisaukaskatti á matvæli skilaði sér ekki alla leið til neytenda. Hann vísaði til reynslu finnskra bænda eftir inngöngu í Evrópusambandið. Verð á afurðum þeirra hefði lækkað um 50 prósent en ekki nema 10-11 prósent til neytenda. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira
Valdimar Einarsson, ráðgjafi á Nýja-Sjálandi, varar við afleiðingum þess að afnema styrkjakerfi íslensks landbúnaðar og að fella niður innflutningshömlur á erlendum landbúnaðarafurðum. Þetta kom fram í erindi hans á morgunverðarfundi Bændasamtaka Íslands sem haldinn var undir yfirskriftinni "Á að vera landbúnaður á Íslandi?" á Hótel Sögu í morgun.Fram kemur í tilkynningu frá Bændasamtökunum að Valdimar telji að Íslendingar geti mikið lært af reynslu Nýsjálendinga þegar kemur að styrkjum til landbúnaðar en ekki væru þó hægt að bera saman landbúnað í löndunum tveimur meðal annars vegna þess að allar aðstæður á Nýja-Sjálandi væru einstaklega hagstæðar og að Nýsjálendingar framleiddu þriðjung allrar mjólkur á heimsmarkaði. Eðlilegra væri fyrir Íslendinga að miða samanburð í landbúnaði við t.d. Dani.Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, hélt einnig erindi á fundinum og gagnrýndi forystu ASÍ og þingmenn fyrir skilningsleysi á stöðu landbúnaðarins. Sagði hann aðilana ekki gera sér að fullu ljóst að íslenskur landbúnaður snerist ekki aðeins um bændur heldur væri hann bakhjarl margra þéttbýlisstaða á landsbyggðinni.Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sagði í setningarræðu sinni á fundinum að til lítils væri barist ef lækkun á virðisaukaskatti á matvæli skilaði sér ekki alla leið til neytenda. Hann vísaði til reynslu finnskra bænda eftir inngöngu í Evrópusambandið. Verð á afurðum þeirra hefði lækkað um 50 prósent en ekki nema 10-11 prósent til neytenda.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Sjá meira