Innlent

1850 hafa kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík

MYND/AP

Nýjustu tölur um kjörsókn í prófkjörum dagsins eru þær að í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum höfðu 1850 manns kosið nú rétt fyrir klukkan tólf. Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi höfðu um 700 manns kosið nú skömmu fyrir hádegi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×