Erlent

Bush vill Rumsfeld áfram og tafarlausar viðræður við N-Kóreu

Bush reynir nú af fremsta megni að hjálpa samflokksmönnum sínum í Republikanaflokknum fyrir þingkosningarnar, enda verður róðurinn erfiður fyrir hann ef demókratar ná meirihluta.
Bush reynir nú af fremsta megni að hjálpa samflokksmönnum sínum í Republikanaflokknum fyrir þingkosningarnar, enda verður róðurinn erfiður fyrir hann ef demókratar ná meirihluta. MYND/AP
George Bush, forseti Bandaríkjanna, staðfesti traust sitt á Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra í ræðu í dag. Mikill þrýstingur hefur verið á Rumsfeld að segja af sér vegna Íraksmála. Þá sagðist Bush vilja sjá viðræður við Norður-Kóreumenn halda áfram eins fljótt og auðið væri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×