Níutíu þúsund lofa heimsókn ef hvalveiðum verður hætt 25. október 2006 11:55 Önnur langreyðin var dregin á land í Hvalfirði í gær. MYND/GVA Á heimasíðu umhverfissamtakana Greenpeace hafa níutíu þúsund manns heitið því að sækja Ísland heim ef Íslendingar láta vera að veiða hvali. Greenpeace leggur áherslu á þessa baráttuaðferð og ætlar ekki að senda hingað skip sitt til að reyna að hindra hvalveiðar. Greenpeace telur að efnahagsleg rök dugi best í baráttu gegn hvalveiðum Íslendinga enda enginn markaður fyrir hvalkjöt. Bendir samtökin á að Norðmenn hafi reynt án árangurs að selja hvalkjöt til Japans í fimm ár. Samtökin beina spjótum sínum að ferðaþjónustu og hafa beðið fólk að heita því á heimasíðu sinni að íhuga alvarlega Íslandsheimsókn ef Íslendingar láta af hvaladrápi. „Við leggjum áherslu á það val sem Íslendingar hafa á milli þess að draga nokkrar langreyðar á land í Hvalfirði - sem hvorki er hægt að selja á íÍslandi né í Japan - eða stórauka tekjur sínar af ferðaþjónustu ef Íslendingar hætta hvalveiðum,“ segir Frode Pleym, talsmaður Greenpeace-samtakanna hér á landi. „Hér er um háar fjárhæðir að ræða - miklu hærri en hvalveiðar skiluðu þegar best lét. Áttatíu og sjöþúsund manns eru nú á lista yfir fólk sem vill koma til Íslands ef hvalveiðum verður hætt. Koma þeirra gæti skilað 100 milljónum bandaríkjadala í tekjur. Ferðaskrifstofur áætla að allavega 10 prósent þessara fyrirheita skili sér þannig að tekjurnar verða að minnsta kosti 10 milljónir bandaríkjadala. Þetta eru miklu meiri tekjur en hvalveiðar hafa nokkru sinni skilað Íslendingum á ársgrundvelli,“ segir Pleym enn fremur. Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Á heimasíðu umhverfissamtakana Greenpeace hafa níutíu þúsund manns heitið því að sækja Ísland heim ef Íslendingar láta vera að veiða hvali. Greenpeace leggur áherslu á þessa baráttuaðferð og ætlar ekki að senda hingað skip sitt til að reyna að hindra hvalveiðar. Greenpeace telur að efnahagsleg rök dugi best í baráttu gegn hvalveiðum Íslendinga enda enginn markaður fyrir hvalkjöt. Bendir samtökin á að Norðmenn hafi reynt án árangurs að selja hvalkjöt til Japans í fimm ár. Samtökin beina spjótum sínum að ferðaþjónustu og hafa beðið fólk að heita því á heimasíðu sinni að íhuga alvarlega Íslandsheimsókn ef Íslendingar láta af hvaladrápi. „Við leggjum áherslu á það val sem Íslendingar hafa á milli þess að draga nokkrar langreyðar á land í Hvalfirði - sem hvorki er hægt að selja á íÍslandi né í Japan - eða stórauka tekjur sínar af ferðaþjónustu ef Íslendingar hætta hvalveiðum,“ segir Frode Pleym, talsmaður Greenpeace-samtakanna hér á landi. „Hér er um háar fjárhæðir að ræða - miklu hærri en hvalveiðar skiluðu þegar best lét. Áttatíu og sjöþúsund manns eru nú á lista yfir fólk sem vill koma til Íslands ef hvalveiðum verður hætt. Koma þeirra gæti skilað 100 milljónum bandaríkjadala í tekjur. Ferðaskrifstofur áætla að allavega 10 prósent þessara fyrirheita skili sér þannig að tekjurnar verða að minnsta kosti 10 milljónir bandaríkjadala. Þetta eru miklu meiri tekjur en hvalveiðar hafa nokkru sinni skilað Íslendingum á ársgrundvelli,“ segir Pleym enn fremur.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira