Frumvarp um Nýsköpunarmiðstöð breytt 5. október 2006 12:37 Ríkisstjórnin hefur samþykkt breytt frumvarp um stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar. Eldra frumvarp olli miklum deilum á síðasta vorþingi. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir búið að sníða vankanta af eldra frumvarpi. Eftir er þó að koma í ljós hvort tekist hafi að sætta ólík sjónarmið. Nýsköpunarmiðstöð verður til við sameiningu Iðntæknistofnunar, Byggðastofnunar og Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins.Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði fram frumvarp um stofnun miðstöðvarinnar í vor og olli það töluverðum deilum. Ekki var eining um málið á stjórnarheimilinu og margir þingmenn Sjálfstæðisflokks andvígir því eins og það var lagt fram. Töldu sumir rétt að leggja Byggðastofnun niður en aðrir sögðu hana gegna mikilvægu hlutverki. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að í nýju frumvarpi hafi verið tekið mið af þeim atriðum sem samkomulag hafi orðið um í iðnaðarnefnd síðastliðið vor. Einnig hafi verið reynt að svara gagnrýni þingmanna á landsbyggðinni. Helsta breytingin sé stofnun nýs Byggðasjóðs sem heyri undir iðnaðarráðherra en hafi eigin framkvæmdastjóra. Hlutverk sjóðsins verði svipað hlutverki Byggðastofnunar en hann eigi að efla samkeppnishæfni atvinnulífs og bregðast við sérstökum áföllum á þeim landsvæðum sem heimildir sjóðsins takmarkist við. Jón segir að eftir sem áður sé gert ráð fyrir að meginhlutverk Byggðasjóðs verði að veita ábyrgðir á lán. Það verði að bregðast við því að staðan á íslenskum bankamarkaði sé gjörbreytt og ekki nema eðlilegt að taka tillit til þess. Ekki sé þó gert ráð fyrir að sjóðurinn veiti lán en hann hafi heimild til að hafa forgöngu um samninga við lánastofnanir og geti lagt fram ábyrgðir til að um fjárhagslega aðstoð geti verið að ræða. Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur samþykkt breytt frumvarp um stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar. Eldra frumvarp olli miklum deilum á síðasta vorþingi. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir búið að sníða vankanta af eldra frumvarpi. Eftir er þó að koma í ljós hvort tekist hafi að sætta ólík sjónarmið. Nýsköpunarmiðstöð verður til við sameiningu Iðntæknistofnunar, Byggðastofnunar og Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins.Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði fram frumvarp um stofnun miðstöðvarinnar í vor og olli það töluverðum deilum. Ekki var eining um málið á stjórnarheimilinu og margir þingmenn Sjálfstæðisflokks andvígir því eins og það var lagt fram. Töldu sumir rétt að leggja Byggðastofnun niður en aðrir sögðu hana gegna mikilvægu hlutverki. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að í nýju frumvarpi hafi verið tekið mið af þeim atriðum sem samkomulag hafi orðið um í iðnaðarnefnd síðastliðið vor. Einnig hafi verið reynt að svara gagnrýni þingmanna á landsbyggðinni. Helsta breytingin sé stofnun nýs Byggðasjóðs sem heyri undir iðnaðarráðherra en hafi eigin framkvæmdastjóra. Hlutverk sjóðsins verði svipað hlutverki Byggðastofnunar en hann eigi að efla samkeppnishæfni atvinnulífs og bregðast við sérstökum áföllum á þeim landsvæðum sem heimildir sjóðsins takmarkist við. Jón segir að eftir sem áður sé gert ráð fyrir að meginhlutverk Byggðasjóðs verði að veita ábyrgðir á lán. Það verði að bregðast við því að staðan á íslenskum bankamarkaði sé gjörbreytt og ekki nema eðlilegt að taka tillit til þess. Ekki sé þó gert ráð fyrir að sjóðurinn veiti lán en hann hafi heimild til að hafa forgöngu um samninga við lánastofnanir og geti lagt fram ábyrgðir til að um fjárhagslega aðstoð geti verið að ræða.
Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki Sjá meira