Könnuðu hug almennings lítið 19. júlí 2006 18:31 Stjórnendur Strætós leituðu ekki kerfisbundið til almennings eftir hugmyndum, þegar nýja leiðakerfið var tekið upp. Þeir töldu meðal annars fjármunum félagsins betur varið í daglega starfsemi en ítarlega athugun. Fyrirtæki beita oft skoðanakönnunum og viðtölum við almenning til að greina hvaða þjónustu fólk vill og með hvaða hætti. Með því telja stjórnendur fyrirtækja að þeir geti hagað starfsemi sinni þannig að sem flestir leiti til fyrirtækisins eftir þjónustu. Lítið fór hins vegar fyrir þessu þegar unnið var að nýju leiðakerfi Strætós. Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., segir að eflaust hefði mátt gera betur í að hafa samráð við almenning. Hann segir eina ástæðuna fyrir því að almenningur hafi ekki verið spurður hvernig leiðakerfi hann vildi vera þá að menn hafi talið fjármununum betur varið í annað. Þess í stað hafi verið notast við ýmsar rannsóknir, meðal annars á ferðavenjum almennings. Auk þess hafi verið efnt til borgarafunda þar sem fólk gat kynnt sér áætlanirnar og komið með ábendingar og athugasemdir. Síðustu fimm ár hefur verið kannað hverjir ferðast með strætisvögnum og hversu mikið. Tveir af hverjum fimm ferðast með strætó oftar en fimm sinnum í viku og fjórðungur þrisvar til fimm sinnum. Aðeins fjórtán prósent ferðast með strætisvögnum tvisvar eða sjaldnar. NFS gerði í dag könnun meðal þeirra sem sitja í stjórn Strætó og kom þá allt önnur mynd í ljós. Enginn stjórnarmaður nær því að ferðast einu sinni eða oftar með strætisvagni í viku hverri. Fréttir Innlent Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira
Stjórnendur Strætós leituðu ekki kerfisbundið til almennings eftir hugmyndum, þegar nýja leiðakerfið var tekið upp. Þeir töldu meðal annars fjármunum félagsins betur varið í daglega starfsemi en ítarlega athugun. Fyrirtæki beita oft skoðanakönnunum og viðtölum við almenning til að greina hvaða þjónustu fólk vill og með hvaða hætti. Með því telja stjórnendur fyrirtækja að þeir geti hagað starfsemi sinni þannig að sem flestir leiti til fyrirtækisins eftir þjónustu. Lítið fór hins vegar fyrir þessu þegar unnið var að nýju leiðakerfi Strætós. Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., segir að eflaust hefði mátt gera betur í að hafa samráð við almenning. Hann segir eina ástæðuna fyrir því að almenningur hafi ekki verið spurður hvernig leiðakerfi hann vildi vera þá að menn hafi talið fjármununum betur varið í annað. Þess í stað hafi verið notast við ýmsar rannsóknir, meðal annars á ferðavenjum almennings. Auk þess hafi verið efnt til borgarafunda þar sem fólk gat kynnt sér áætlanirnar og komið með ábendingar og athugasemdir. Síðustu fimm ár hefur verið kannað hverjir ferðast með strætisvögnum og hversu mikið. Tveir af hverjum fimm ferðast með strætó oftar en fimm sinnum í viku og fjórðungur þrisvar til fimm sinnum. Aðeins fjórtán prósent ferðast með strætisvögnum tvisvar eða sjaldnar. NFS gerði í dag könnun meðal þeirra sem sitja í stjórn Strætó og kom þá allt önnur mynd í ljós. Enginn stjórnarmaður nær því að ferðast einu sinni eða oftar með strætisvagni í viku hverri.
Fréttir Innlent Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira