Fótbolti

„Fólk á að minnast Zidane sem töframanns“

Zidane var nálægt því að skora í framlengingunni og enda ferilinn á að lyfta styttunni.
Zidane var nálægt því að skora í framlengingunni og enda ferilinn á að lyfta styttunni. MYND/AP

David Trezeguet, leikmaður Franska landsliðsins segir að fólk eigi að minnast Zinedine Zidane sem leikmanni sem kom með töfra í fótbolann ekki fyrir að hafa verið sendur útaf í úrslitaleikinn á sunnudaginn á HM.

„Hannn er frábært leikmaður og frábær félagi. Nú þarf hann tíma að til hvíla sig og ná sér niður eftir þessa törn. Menn verða að hafa í huga hvað hann hefur fært fótboltanum á sínum ferli og menn ættu bara að þakka honum fyrir og minnast hans sem töframanns. Auðvitað vildu allir sjá betri endi á hans ferli en svona fór þetta," sagði Trezeguet




Fleiri fréttir

Sjá meira


×