Fótbolti

2.3 mörk að meðaltali í leik

MYND/AP
Alls voru skoruð 147 mörk á HM í Þýskalandi sem lauk í gær. Þetta gerir 2.3 að meðaltali í leik. Á HM árið 2002 voru skoruð 161 mark eða 2.52 að meðaltali í leik. HM árið 1998 voru skoruð 171 mark sem gerir 2.67 að meðaltali í leik. Alls voru það 110 leikmenn sem skorðuð þessi 147 mörk. Miroslav Klose var markhæstur með 5 mörk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×