Fótbolti

Afríka kallar

Forseti FIFA, Joseph Sepp Blatter, Kofi Annan, framkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna og forseti Suður Afríku, Thabo Mbeki, frá hægri til vinstri
Forseti FIFA, Joseph Sepp Blatter, Kofi Annan, framkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna og forseti Suður Afríku, Thabo Mbeki, frá hægri til vinstri MYND/AP

Forseti FIFA, Joseph Sepp Blatter, Kofi Annan, framkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna og forseti Suður Afríku, Thabo Mbeki, stilltu sér upp með HM styttuna góðu þegar „Afríka kallar" (Africa´s Calling) verkefnið var kynnt í Berlín í morgun.

Suður Afríkumenn verða gestgjafar HM 2010 og kynningarstarf á þeirra vegum er þegar hafið, þó enn séu fjögur ár í keppnina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×