Fótbolti

Þjálfari Mexico hættur

MYND/AP

Richardo La Volpe er hættur sem þjálfari hjá Mexico. Mexico komst í 16-liða úrslit á HM og tapaði liðið fyrir Argentínu í framlengdum leik. La Volpe hefur þjálfað lið Mexico síðan 1998. Hann segist hafa áhuga að komast til Evrópu að þjálfa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×