Fótbolti

"Klinsmann verður að vera áfram"

Jacques Chirac og Franz Beckenbauer
Jacques Chirac og Franz Beckenbauer MYND/AP

Keisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer segir að Jurgen Klinsmann eigi að vera áfram með liðið þrátt fyrir að liðið hafi verið slegið út í undanúrlitum á HM í gær.

"Ég vona svo sannarlega að Klinsmann verði áfram með liðið. Hann hefur gert frábæra hluti með þetta lið og komið landsliðið okkar í fremstu röð á ný. Leikmenn liðsins treysta honum og það eitt skiptir mestu máli. Það er ekki hægt að segja að Ítalía hafi verið betra lið í þessum leik. Þeir voru skynsamari en þýskaliðið. En Ítalir áttu þennan sigur skilið." sagði Beckenbauer






Fleiri fréttir

Sjá meira


×